Laufey opnar fyrir jól

Laufey Welcome Center, ný þjónustumiðstöð við Landeyjarhafnarafleggjarann er komin vel á veg og reiknar Eyjamaðurinn Sveinn Waage markaðs- og rekstrarstjóri Svarsins ehf, sem byggir Laufey að stöðin verði klár að taka á móti gestum fyrir jól í það minnsta. „Já, það er ofsalega ánægjulegt að sjá Laufey rísa eftir áralangan undirbúning þar sem gengið hefur […]
Jafnteflið gegn HK kveikir vonir

Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV og liðið allt hafði ástæðu til að fagna eftir 2:2 jafntefli við HK í Kópavogi í Bestu deild karla í gærkvöldi. Eyjamenn lentu 2:0 undir en gáfust ekki upp og náðu að jafna undir lok uppbótartíma. Gott innlegg í baráttuna framundan en á brekkan er brött. Eyjamenn í fallsæti með 18 […]
Eyjamaðurinn í opnum faðmi Surtseyjar

Ágúst Halldórsson er Eyjamaðurinn í síðasta blaði Eyjafrétta. Vann sér það til frægðar að enda í Surtsey eftir að hafa lent í sjávarháska á kajak. Umhverfisstofnun umhverfðist og kærði og á Ágúst nú yfir sér allt að tveggja ára fangelsi. Hér er hann í einlægu spjalli: Fullt nafn: Ágúst Halldórsson Fjölskylda: Sonur Guðbjargar í bankanum og Dóra […]
Á brattann að sækja hjá Eyjakonum

Eftir 0:2 tap ÍBV í síðasta leik Bestu deildar kvenna gegn FH á Hásteinsvelli í gær verða Eyjakonur í neðri hluta úrslitakeppninnar sem nú er framundan. Niðurstaðan er 18 stig eftir 18 umferðir og er ÍBV í þriðja neðsta sæti deildarinnar. Selfoss er á botninum með 11 stig, Keflavík er þar fyrir ofan með 17 […]
Hjörtur Elíasson minning

Í dag fylgdi ég æskuvini og jafnaldra mínum Hirti Ella áleiðist í hans síðustu ferð en hann var jarðsettur frá Selfosskirkju, hafði Hjörtur lengi glímt við erfið veikindi. Margt hefur breyst síðan við strákarnir ólumst upp í Eyjum og þá ekki bara landslag og umhverfi eftir gosið 1973 heldur líka félagslegt umhverfi og afþreying sem var […]
Nýtt skip Ísfélags sjósett

„Nýr ísfisktogari Ísfélagsins hf. var sjósettur hjá skipasmíðastöðinni Celiktrans í Tyrklandi í dag og ber skipið nafnið Sigurbjörg ÁR. Áætlað er að Sigurbjörg komi til landsins um áramótin og er smíðaverð um þrír milljarðar króna,“ segir á 200 mílum mbl.is í dag. Segir að skipið sé hannað af Nautic ehf. fyrir útgerðarfélagið Ramma á Siglufirði, […]
Sannkölluð Eyjastemning í Ráðhúsinu

Fjöldi fólks var samakominn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur eftir hádegið þar sem dagskrá er í tilefni þess að Vestmannaeyjabær er heiðursgestur á Menningarnótt í Reykjavíkur. Tilefnið er 50 ára goslokaafmæli og langvarandi vinatengsl milli bæjarfélaganna. Þar töluðu Íris bæjarstjóri Vestmanneyja og Dagur borgarstjóri Reykjavíkur. ÁtVR sá um að skapa hina einu sönnu Eyjastemningu með söng […]
Vestmannaeyingar áberandi á Menningarnótt

Vestmannaeyjabær var valinn af borgarráði Reykjavíkur sem heiðursgestur að þessu sinni í tilefni af 50 ára goslokaafmæli á árinu 2023 og langvarandi vinatengslum milli bæjarfélaganna. Það er mikill heiður og sönn ánægja fyrir Vestmannaeyjabæ að vera heiðursgestur hátíðarinnar. Menningarnótt var haldin í fyrsta sinn árið 1996 og hefur frá upphafi skipað mikilvægan sess í viðburðahaldi […]
Sigurgeir – Við gosið á Menningarnótt

Sýningin Við gosið verður opnuð á föstudag kl. 16.00 á Hafnartorgi Gallery, í rými sem er næst Hótel Edition við höfnina. Sýningin verður opin frá klukkan 12.00 til 17.00 á laugardag og 12.00 til 15.00 á sunnudag. Ljósmyndasýningin Við gosið í Hafnartorgi Gallery sýnir valdar myndir Sigurgeirs af gosinu, þ.á.m. eina af frægustu myndum Sigurgeirs, […]
Menningarnótt – Tvær sýningar í Hafnartorgi Gallery

Á morgun, föstudaginn 18. ágúst kl. 16.00 verða opnaðar tvær glæsilegar ljósmyndasýningar, Til hafnar og Við gosið, í Hafnartorgi Gallery, við Reykjavíkurhöfn en báðar eru þær tileinkaðar Heimaeyjargosinu. Báðar á vegum Vestmannaeyjarbæjar á Menningarnótt. Sýningin Til hafnar dregur upp sjóndeildarhringinn sem við þekkjum svo vel með ljósmyndum af bátunum sem sigldu til Þorlákshafnar nóttina örlagaríku. Hvorki fyrr né síðar […]