Fjörutíu og þrjár hljómsveitir keppa í Músíktilraunum 2024 og yfir hundrað frumsamin lög verða flutt. Meðal hljómsveita er Þögn frá Vestmannaeyjumsem skipuð er ungum stúlkum. Þögn keppir í kvöld en úrslitin eru haldin í Norðurljósum í Hörpu dagana 10. – 16. mars.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst