Bliki VE kominn á land

Bliki VE sem sökk í Klettsvík í Vestmannaeyjum á sunnudagsmorguninn náðist upp í dag. Var honum lyft af botnin um með flotbelgjum og dreginn ínn í höfnina. Þar hífði stór krani í eigu Eimskips hann á land. Enginn var um borð þegar Bliki sökk og ekki er vitað um orsakir. Bliki VE er í eigu […]

Töpuðu stórt á móti Þróttarkonum

Eyjakonur lentu á vegg þegar þær mættu Þrótti Reykjavík í Laugardalnum í kvöld. Eftir nokkuð góða byrjun tóku heimakonur öll völd og röðuðu inn mörkum. Endaði leikurinn með fimm mörgum Þróttar gegn einu marki ÍBV. Skellur eftir gott gengi í undanförnum leikjum. Með sigrinum komust Þróttarkonur upp í þriðja sæti en ÍBV er í því […]

Framkvæmda- og hafnarráð – Stytting Hörgaeyrargarðs – Stærri skip

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs  var samþykkt að stytta Hörgaeyrargarð, nyrðri hafnargarðinn um allt að 90 metra. Með því fæst meira pláss til að taka inn skip og auðvelda innsiglingu þeirra.. Vestmannaeyjahöfn fékk Vegagerðina til að kanna hvaða möguleikar væru innan hafnar varðandi snúning á stærri skipum.  Með því að breikka innsiglingarennuna mun það auðvelda […]

Rebekka Rut að byrja í tíunda bekk

Rebekka Rut Rúnarsdóttir er fædd 2007 og fer í tíunda bekk GRV á komandi skólaári. Hún er ánægð með árin níu sem hún hefur stundað nám við skólann. Sátt við kennarana og hún hlakkar til að setjast í tíunda bekk sem markar tímamót í lífi ungmenna á Íslandi. „Helsti kostur skólans er fjölbreytt nám og […]

Matís – Leynast grænir frumkvöðlar framtíðar í þínum skóla?

Grænir frumkvöðlar framtíðar (GFF) er fræðsluverkefni hjá Matís sem ætlað fyrir nemendur í efstu bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla. Markmiðið er að fræða nemendur um áhrif loftslagsbreytinga á hafið og lífríki þess, sjálfbærni og nýsköpun á nýstárlegan og skemmtilegan hátt. Verkefnið er opið öllum skólum landsins og hefur Matís opnað fyrir skráningar fyrir skólaárið 2022- 2023. […]

Pysjueftirlitið – Myndband á þremur tungumálum

Pysjueftirlitið hefur nú gefið út myndband þar sem farið er yfir helstu atriði sem hafa ber í huga við pysjubjörgun. Það er sérstaklega gert með börn í huga. Myndbandið er á íslensku, ensku og pólsku. Fyrir heimamenn er líklega flest sem þarna kemur fram mjög kunnuglegt enda alvanir pysjubjörgun. Gott er þó fyrir ungt og […]

Náin framtíð í jarðfræði – Enginn toppar Kristínu

Þó nokkr­ar lík­ur eru á því að það gjósi aft­ur í Heima­ey í ná­inni framtíð. Gos gæti þess vegna komið upp í miðju hafn­ar­mynn­inu svo mik­il­vægt er að fleiri en ein viðbragðsáætl­un sé fyr­ir hendi, að sögn Þor­valds Þórðar­son­ar, pró­fess­ors í eld­fjalla­fræði við Há­skóla Íslands í Dagmálum Morgunblaðsins. Athyglisvert viðtal en í þeim anda sem […]

Herjólfur – Bílalyftunni slakað á bíla – Engin slys

„Óhapp varð um borð í Herjólfi þegar skipið var að fara frá Landeyjarhöfn úr seinustu ferð dagsins í gærkvöldi. Skipið var að bakka frá bryggju þegar bílalyftan fór niður öðrumegin með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust undir henni. Enginn farþegi var staðsettur á bíladekkinu þegar slysið varð,“ sagði Hörður Orri Grettisson framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. […]

Matey – Veitingastaðir og sjávarútvegur bjóða til veislu

„Þau stórtíðindi ber­ast úr Vest­manna­eyj­um að hald­in verði sér­leg mat­ar­hátíð áttunda til tíunda sept­em­ber næst­kom­andi. Hátíðin hef­ur hlotið nafnið MAT­EY en þar munu veit­ingastaðir, fisk­fram­leiðend­ur og þjón­ustuaðilar í sjáv­ar­sam­fé­lag­inu taka hönd­um sam­an til að leiða sam­an úr­vals hrá­efni og framúrsk­ar­andi matreiðslu“ segir á mbl.is í gær. Sannarlega eitthvað til að hlakka til, að veitingastaðir og […]

Leit á sjó við Smáeyjar og víðar

Þessa stundina fer fram leit á sjónum rétt vestan við Heimaey, við Smáeyjar. Þyrla Landhelgisgæslunnar og bátar eru að leita, Samkvæmt mbl.is voru Björg­un­ar­fé­lag Vest­manna­eyja og Land­helg­is­gæsl­an kölluð út í kvöld í leit á sjó við Vest­manna­eyj­ar eftir að neyðarblyss hafi sést á sjó. Land­helg­is­gæsl­an staðfesti þetta við mbl.is en málið væri á frum­stigi og frek­ari […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.