Fengu 38 athugasemdir við breytingar á aðalskipulagi fyrir hafnarsvæði

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sýnum þann 25. janúar 2024 að auglýsa skipulagslýsingu fyrir breytingar á aðalskipulagi sem gerir ráð fyrir nýjum landnotkunarreitum fyrir hafnarsvæði. Frestur til að skila ábendingum og athugasemdum við tillöguna rann út 26. febrúar. Ánægð að fólk láti sig skipulagsmálin varða Dagný Hauksdóttir Skipulags- og umhverfisfulltrúi staðfesti í samtali við Eyjafréttir […]
Vilja taka eyjar og sker af borði Óbyggðanefndar

Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins lögðu til á Alþingi í gær að óbyggðanefnd hætti málsmeðferð varðandi eyjar, hólma og sker, eða svæði 12 í kröfugerð ríkisins, sem nokkuð hefur verið fjallað um síðustu vikur. Kröfur ganga óþarflega langt Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mælti stjórnarfrumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og […]
Aglow samvera í kvöld

Aglow samvera verður í kvöld, miðvikudaginn 6. mars kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Yfirskrift fundarins verður: HORFT TIL PÁSKA, því það styttist í páska. Núna er tími þar sem við skoðum merkingu og innihald krossdauða Jesú Krists. Dauði Krists hefur sætt okkur við Guð og gefið okkur nýtt upphaf. Aðalatriði föstutímans er ekki hvað maður […]
HEIM Á NÝ

Eyjatónleikar í Höllinni föstudagskvöldið 3. maí kl. 20.00 Styrktartónleikar og styrktarsöfnun Eyjamanna fyrir Grindvíkinga! Vestmannaeyjar 1973 Blákaldur veruleikinn sló okkur Eyjamenn um miðjan vetur 1973. Á fallegu en köldu vetrarkvöldi byrjuðu Eyjarnar aðeins að hristast, þó ekki þannig að fólk hafi endilega reiknað með því að innan örfárra klukkustunda myndi Eyjan rifna upp og gos […]
Sjö drengir frá ÍBV á landsliðsæfingum HSÍ

Yngri landslið karla hjá HSÍ æfa dagana 14.-17. mars nk. og voru gefnir út æfingahópar um helgina fyrir U15, U16, U18 og U20, og á ÍBV sjö iðkendur sem taka þátt í þessum æfingum. Jón Gunnlaugur Viggósson og Haraldur Þorvarðarson völdu Sigurmund Gísla Unnarsson til æfinga með U15. Heimir Ríkharðsson og Patrekur Jóhannesson völdu Andra Erlingsson, Elís […]
Skemmtilegasta helgi ársins

Viðtalið hér að neðan birtist í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og var framkvæmt 19. febrúar. Haukar verða andstæðingar ÍBV í undanúrslitum Powerade-bikars karla en dregið var í liðinni viku. Undanúrslitaleikirnir fara fram í Laugardalshöll miðvikudaginn 6. mars. Leikurinn hefst klukkan 18:00. Seinna þennan sama dag mætast Stjarnan og Valur klukkan 20:15. Þó svo að þjálfarar séu […]
Tekist á um heimgreiðslur

Heimgreiðslur voru til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni. Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir stöðu heimgreiðslna eftir breyttar reglur sem tóku gildi 1. janúar sl. Í janúar lágu fyrir 14 umsóknir um heimgreiðslur fyrir börn sem eru orðin 12 mánuða gömul og á biðlista eftir leikskólaplássi. Af þeim fengu 7 fulla heimagreiðslu og 4 hlutagreiðslu. Þrír […]
Loðnuleiðangri lokið án árangurs

Heimaey VE er er komin til hafnar í Vestmannaeyjum eftir að hafa lokið loðnuleiðangrinum sem hófst í síðustu viku. Ábending barst um loðnu upp af Víkurál í vikunni en leit þar leiddi ekki í ljós verulegt magn. “Það var loðna að ganga upp, sennilega úr Víkurálnum, en þetta var ekki magn sem skiptir miklu máli […]
Forsala á Þjóðhátíð að hefjast

Í dag klukkan 9:00 hefst forsala á Þjóðhátíðina og um leið opnar Herjólfur fyrir bókanir daganna 1.-6.ágúst nk. á www.herjolfur.is og www.dalurinn.is. Siglingaáætlun Herjólfs yfir Verslunarmannahelgina má sjá hér https://herjolfur.is/aaetlun. Í tilkynningu frá Herjólfi kemur fram að ÍBV hafi frá árinu 2011 keypt miða af rekstraraðilum Herjólfs í ákveðið hlutfall í skilgreindar ferðir á þessu […]
Sex sóttu um stöðu deildarstjóra fræðslu- og uppeldismála

Vestmannaeyjabær auglýsti nýlega stöðu stöðu deildarstjóra fræðslu- og uppeldismála. Umsóknarfrestur var til 20. febrúar. Starfið felur í sér samkvæmt auglýsingu yfirumsjón, í umboði framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs, með framkvæmd laga um fræðslu- og uppeldismál sem og önnur verkefni sem tilheyra fræðslu- og uppeldismálum og sveitarstjórn hefur samþykkt. Alls sóttu sex einstaklingar um stöðu deildarstjóra fræðslu- […]