Hvað táknar gul viðvörun?

Gefin hefur verið út gul viðvörun fyrir allt landið sem tekur gildi á aðfaranótt föstudags og gildir til kl. 21 á föstudagskvöld. Þetta er sérlega djúp og áköf lægð sem nálgast landið úr suðvestri. Líkur eru á að áhrif veðursins verði umtalsverð. En hvers vegna er viðvörunin „bara“ gul? Jú, við notum gula litinn einnig […]
Aðalfundur Herjólfsbæjarfélagsins

Aðalfundarboð Aðalfundur Herjólfsbæjarfélagsins verður haldinn, fimmtudaginn 20. febrúar 2020 kl. 16.00 að Höfðabóli, Vestmannaeyjum. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Tillaga um að færa Vestmannaeyjabæ fasteign félagsins, Herjólfsbæ í Herjólfsdal, fastanr. 228-8230, sem gjöf til varðveislu og notkunar Tillaga um að slíta félaginu Önnur mál (meira…)
Riddararnir biðjast afsökunar, engin meiðyrði á mömmunum

Stuðningsmannahópur ÍBV Hvítu riddararnir sendu eftir hádegi í dag frá sér afsökunarbeiðni eftir umfjöllun fréttablaðsins um hegðun hópsins í bikarleik á dögunum. Samkvæmt heimildum fréttablaðsins mættu riddararnir með myndir af mæðrum leikmanna og öskruðu og börðu á klefahurðina eftir leik. Einnig kemur fram að á myndirnar hafi verið skrifuð alls konar skilaboð. Meðfylgjandi ljósmynd sýnir riddarana með mömmumyndirnar frægu […]
ÍBV mætir Haukum í undanúrslitum

Dregið var í undanúrslit Coca Cola bikarsins nú rétt í þessu í Smárbíó. ÍBV mætir Haukum í final four í Laugardalshöll 5. mars klukkan 18:00. Í hinni viðureigninni mætast Afturelding og Stjarnan klukkan 20:30. Undanúrslitin fara fram í Laugardalshöll 4. mars hjá konunum og þann fimmta hjá körlunum. Úrslitaleikirnir verða svo leiknir laugardaginn 7. mars. […]
Fleiri ungir ökumenn látast af völdum textasamskipta í akstri en ölvunarakstri

112-dagurinn verður haldinn í dag,11. febrúar, eins og undanfarin ár. Samstarfsaðilar dagsins eru Neyðarlínan, lögreglan, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, slökkviliðin, Slysavarnafélagið Landsbjörg, Rauði krossinn, Landhelgisgæslan, Barnaverndarstofa, Landlæknisembættið, Landspítalinn, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Vegagerðin, Samgöngustofa og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Sjónum verður að þessu sinni beint sérstaklega að því hvernig við tryggjum öryggi og rétt viðbrögð við slysum og […]
Kolbrún Anna Rúnarsdóttir ráðin deildarstjóri í stuðningsþjónustu

Kolbrún Anna Rúnarsdóttir var valin hæfust í starf deildarstjóra í stuðningsþjónustu hjá Vestmannaeyjabæ. Aðrir umsækjendur voru: Áslaug Steinunn Kjartansdóttir Eva Gunnlaugsdóttir Halla Björk Snædal Jónsdóttir Lísa Margrét Þorvaldsdóttir Rakel Ósk Guðmundsdóttir Sara Rún Markúsdóttir Sigríður Jóhanna Sigurbjörnsdóttir (meira…)
Þessir sóttu um störf fjármálastjóra og mannauðsstjóra hjá Vestmannaeyjabæ

Alls bárust átta umsóknir um starf mannauðsstjóra og fimm um stöðu fjármálastjóra hjá Vestmannaeyjabæ. Hér má sjá umsækjendur. Mannauðsstjóri Dóra Björk Gunnarsdóttir f.v. framkvæmdastjóri ÍBV Elísabet Hilmarsdóttir mannauðsráðgjafi Eydís Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur Hrafnhildur V. Karlsdóttir lögfræðingur Inga Rós Gunnarsdóttir sérfræðingur Jón Magnússon rekstrarfræðingur Ragnar Þór Ragnarsson lögreglufulltrúi Sigurður Hj. Kristjánsson framkvæmdastjóri lækninga Fjármálastjóri Birta Dögg Svandóttir […]
Flugvél snjóaði inni í Eyjum

Sá sjaldgæfi atburður átti sér stað í gær að flugvél flugfélagsins Ernis snjóaði inni á Vestmannaeyjaflugvelli. “Vélin lenti hérna í gær og þá var bara að byrja að snjóa það þyngdist það hratt að ekki var hægt að koma henni á loft aftur. Þetta er í annað skiptið sem þetta gerist síðan ég byrjaði hérna […]
Hlynur hreppti silfur á Norðurlandamótinu

Hlynur Andrésson hlaupari var hársbreidd frá gullverðlaunum í 3000 metra hlaupi í Norðurlandamótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem haldið var í Helsinki í Finnlandi í dag þegar hann kom einungis 13 sekúndubrotum á eftir sigurvegaranum í mark. Hlynur kom í mark á 8:01,2 en Svíinn Simon Sundström kom örskömmu á undan honum í mark. Níu […]
Strákarnir fara í Mosó

ÍBV strákarnir heimsækja Aftureldingu í dag í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og veður í beinni útsendingu Afturelding TV á youtube (meira…)