Árið gert upp í myndbandi

Um áramót gerum við gjarnan upp liðið ár á ýmsum sviðum. Halldór B. Halldórsson, myndasmiður fór víða um og hitti fjölmarga Eyjamenn á liðnu ári. Hann hefur sett saman skemmtilegt myndband þar sem nokkrir þeirra sem hann hitti á förnum vegi bregða fyrir. Njótið á nýju ári. (meira…)

Rauðu dagarnir í ár

Í upphafi árs er gaman að fara yfir hvernig frídagar ársins raðast niður. Í ár eru 11 rauðir dagar, en til samanburðar voru þeir 12 í fyrra. Annar í jólum er á laugardegi í ár en jólafrídagarnir í fyrra voru allir á virkum dögum. Nýársdagur  (frídagur) Fimmtudagur 1. janúar Þrettándinn Þriðjudagur 6. janúar Bóndadagur, upphaf […]

Gamla árið kvatt – myndir

Áramótin í Vestmannaeyjum voru einstaklega glæsileg að þessu sinni. Mikið var skotið upp af flugeldum þegar árið kvaddi. Himinninn lýstist upp í öllum regnbogans litum og víða mátti sjá fólk safnast saman til að njóta sýningarinnar. Veðrið lék við bæjarbúa og gesti, með hægum vindi og góðu skyggni, sem gerði upplifunina enn eftirminnilegri. Aðstæður voru […]

Gleðilegt nýtt ár!

Flugeldar OPF 25 DSC 7026

Stjórn og starfsfólk Eyjafrétta óska lesendum sínum og öllum landsmönnum gleðilegs nýs ár og farsældar á komandi ári. Við þökkum ánægjulega samfylgd á liðnu ári og munum við áfram kappkosta að flytja Eyjamönnum nær og fjær fréttir úr héraði. Myndasyrpu Óskars Péturs Friðrikssonar, ljósmyndara Eyjafrétta frá flugeldasýningunni og brennunni síðdegis í dag má sjá hér […]

Fjölmiðlar eru alltaf á tímamótum

Eyjafréttir og eyjafrettir.is hafa verið á mikilli siglingu á árinu sem nú er senn á enda og áfram skal haldið. Fréttavefurinn hefur fest sig í sessi sem öflugur fréttamiðill og heimsóknum fjölgar í samræmi við það. Eyjafréttir enduðu árið með stærsta jólablaði í 51 árs sögu blaðsins, 56 síðum af fjölbreyttu efni ætlaðu fólki á […]

Mest lesnu færslur ársins

Við áramót er gjarnan litið um öxl og rifjuð upp tíðindi ársins. Að venju höfum við hér á Eyjafréttum/Eyjar.net tekið saman þær fréttafærslur sem vöktu mesta athygli lesenda á árinu sem er að líða. sætið – Viðtal við Víði Reynisson Á toppi listans er viðtal við Víði Reynisson, þingmann Suðurkjördæmis fyrir Samfylkinguna, þar sem farið […]

Metþátttaka í styrktargöngu Krabbavarnar

Árleg styrktar-ganga og -hlaup til stuðnings Krabbavörn Vestmannaeyja fór fram í morgun og var þátttaka afar góð. Aðstæður til útivistar voru góðar, góður hiti en smá vindur. Gangan hófst við Steinsstaði og lauk á Tanganum þar sem þátttakendum var boðið upp á heita súpu og brauð. Samkvæmt Hafdísi Kristjánsdóttur einum af skipuleggjendum gekk viðburðurinn mjög […]

Brenna og flugeldasýning í dag

Björgunarfélag Vestmannaeyja stendur fyrir hefðbundinni brennu og flugeldasýningu í dag, á gamlársdag. Kveikt verður í brennunni klukkan 17:00 og hefst flugeldasýningin skömmu síðar. Svæði sem merkt er með appelsínugulum lit verður skilgreint sem öryggissvæði á meðan flugeldasýning stendur yfir. Gestir eru beðnir um að virða lokanir, fara ekki inn á svæðið og fylgja leiðbeiningum þeirra […]

Nýtt ár heilsar með Landeyjahafnar-siglingu

Herjólfur ohf hefur gefið út siglinga-áætlun fyrir næstu tvo daga. Á morgun, gamlársdag siglir Herjólfur eina ferð til Þorlákshafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Siglingar á nýársdag verða þannig að Herjólfur siglir eina ferð til/frá Landeyjahöfn á háflóði. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 14:00 (Áður ferð kl. 09:30). Brottför frá Landeyjahöfn […]

Innkalla “Rakettupakka 2”

Rakettupakki 2

Slysavarnafélaginu Landsbjörg bárust í kvöld ábendingar um að galli væri í einhverjum rakettum sem seldar hafa verið  í Rakettupakka 2. Við prófun kom í ljós að einhverjar þeirra sprungu of snemma. Því hefur verið tekin sú ákvörðun um að taka Rakettupakka 2 úr sölu og kalla inn þá pakka sem hafa verið seldir. Þetta segir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.