Árið byrjar rólega hvað aflabrögð varðar

Togararnir Bergey VE og Vestmannaey VE hafa landað tvisvar í Neskaupstað í þessarri viku. Þeir lönduðu fyrst á mánudaginn og síðan eru þeir að landa á ný í dag, að því er segir í frétt á vef Síldarvinnslunnar. Þar er rætt við skipstjórana og þeir spurðir tíðinda af veiðiskapnum. Jón Valgeirsson á Bergey sagði að […]
Miðflokkurinn með opinn fund í Eyjum

Miðflokkurinn heldur opinn fund í Vestmannaeyjum í dag, fimmtudag. Eyjafréttir greindu frá því í síðasta mánuði að flokkurinn íhugi framboð í Vestmannaeyjum í komandi sveitarstjórnarkosningum. Fundurinn hefst kl. 17:30 á Háaloftinu í Höllinni og er öllum opinn. Á fundinum verða m.a. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins auk Snorra Mássonar, varaformanns. Þá verður Karl Gauti Hjaltason, […]
Samfylkingin mælist stærst í Suðurkjördæmi

Nýjustu niðurstöður úr Þjóðarpúlsi Gallup, sem framkvæmdur var í desember 2025, sýna að Samfylkingin er áfram stærsti flokkurinn í Suðurkjördæmi, en Miðflokkurinn heldur sterkri stöðu þrátt fyrir lækkun frá síðustu mælingu. Samkvæmt könnuninni mælist Samfylkingin með 26,9% fylgi í Suðurkjördæmi, en var með 25,5% í síðustu mælingu. Miðflokkurinn mælist nú með 24,3%, en hafði mælst […]
Raforkumál í Eyjum

Í ljósi þeirrar umræðu sem hefur skapast um orkumál hér í Eyjum síðustu daga finnst mér rétt að útskýra betur forsögu þess að VM4 og VM5 voru lagðir til Eyja og þær breytingar sem það hefur í för með sér. Málaflokkurinn er nokkuð erfiður yfirferðar og mjög eðlilegt að nokkurs misskilnings gæti í umræðunni. Fram […]
34 keppendur skráðir í Vöruhúsdeildina
Mánudaginn 5. janúar hófst deildarkeppni Pílufélags Vestmannaeyja og er þetta annað árið í röð sem keppnin er haldin. Aðalstyrktaraðili deildarinnar í ár er Vöruhúsið og ber deildin því hið glæsilega nafn Vöruhúsdeildin 2026. Alls eru 34 keppendur skráðir til leiks, sem er tveimur fleiri en í fyrra. Mótinu er skipt í fjórar deildir; tvær 8 […]
HSU í Eyjum fær fjármagn fyrir varaaflsstöð

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að úthluta heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni samtals 77 milljónum króna til endurnýjunar á tækjabúnaði. Ráðstöfun fjárins byggist á forgangsröðun í samræmi við brýnustu þarfir stofnananna. Víða er uppsöfnuð innviðaskuld sem mikilvægt er að mæta til að efla viðbragðsgetu stofnananna, tryggja gæði þjónustu og öryggi sjúklinga, bæta greiningar- og meðferðargetu og stuðla að hagkvæmari […]
Forsetahjónin í heimsókn til Eyja

Forsetahjónin Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason munu koma í sína fyrstu opinberu heimsókn til Vestmannaeyja dagana 8. og 9. janúar nk.. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef bæjaryfirvalda. Í heimsókninni munu þau fara víða um Vestmannaeyjar og kynna sér blómlegt og ört vaxandi samfélag Eyjamanna, auk þess sem þau munu eiga fund með bæjarstjórn. […]
Gul viðvörun sunnanlands

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir vegna veðurs á Suðurlandi og Suðausturlandi. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi í kvöld kl. 22:00 og gildir til kl. 21:00 á morgun, fimmtudag. Í viðvörunartexta segir: Norðaustan 13-20 m/s og snjókoma undir Eyjafjöllum. Búast má við éljagangi og skafrenningi með takmörkuðu eða lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Afmarkaðar […]
„Aldrei gert ráð fyrir svona mikilli hækkun í einu“

Eyjafréttir hafa undanfarna daga fjallað um áhrif nýrrar orkuverðskrár í Vestmannaeyjum og birt m.a. fréttaskýringu þar sem rýnt var í skjöl sem liggja að baki lagningu nýrra raforkustrengja til Eyja. Í kjölfarið leituðu Eyjafréttir svara hjá Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra Vestmannaeyja, um forsendur verkefnisins og hvort þær hafi verið nægilega skýrar. Afhendingaröryggi var algjört forgangsmál Að […]
Fyrsta Aglow samvera ársins í kvöld

Stjórn Aglow þakkar samveruna á liðnu ári og við lítum með eftir væntingu til ársins 2026. Fyrsta Aglow samvera ársins verður í kvöld 7. janúar kl. 19.30 í safnaðarheimili Landakirkju. Við byrjum samveruna með hressingu og við fáum tækifæri til að ræða um ýmsar breytingar í lífinu og er gott við áramót að fara yfir […]