Stjörnuleikurinn: Spenna og gleði – myndir

Stjörnuleikur 2025 stóð fyllilega undir nafni og bauð upp á skemmtun eins og stjörnuleikir eiga að gera. Liðin skipuðust okkar besta fólki og því var leikurinn afar jafn og spennandi frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Þrátt fyrir mikla baráttu, nokkur gul spjöld og eitt rautt, ríkti íþróttamannsleg stemning á vellinum. Leiknum lauk með jafntefli, […]
Síldarveisla í Vinnslustöðinni

Hefð er orðin fyrir því að bjóða starfsmönnum, fyrrverandi starfsmönnum og velunnurum Vinnslustöðvarinnar til síldarveislu á aðventunni. Í frétt á vef fyrirtækisins segir að veislan hafi fest sig í sessi sem kærkominn viðburður í aðdraganda jóla og nýtur ár eftir ár mikilla vinsælda. Það eru þau Ingigerður Helgadóttir og Benóný Þórisson sem bera hitann og […]
Kynnti aðgerðaráætlun fyrir íslenska fjölmiðla

Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, kynnti í dag aðgerðaáætlun stjórnvalda fyrir íslenska fjölmiðla. Í tilkynningu ráðuneytisins segir að aðgerðaáætlunin sé afrakstur viðamikils samráð við fjölmiðla landsins, auglýsendur og framleiðendur. Hún telur um tuttugu aðgerðir og hvílir á þremur þáttum: • Fjölmiðar eru grunnstoð í samfélaginu • Alþjóðleg samkeppni grefur undan íslenskum fjölmiðlum • Nauðsynlegt er að horfa […]
Þorskur og ýsa lækka en stofnar enn yfir meðaltali

Stofnmælingar botnfiska að haustlagi fór fram í þrítugasta sinn dagana 27. september til 17. október 2025. Togararnir Breki VE-61 og Þórunn Sveinsdóttir VE-401 tóku þátt í verkefninu í ár ásamt rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni HF-200. Verkefnið hefur verið framkvæmt með sambærilegum hætti frá árinu 1996, að því er segir í tilkynningu frá Hafrannsóknastöfnun. Stofnvísitala þorsks í […]
Vestmannaeyjabær leggur 30 milljónir í Eyjagöng

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja og Haraldur Pálsson fyrir hönd félagsins Eyjagöng ehf. undirrituðu samning um 30 milljón króna hlutafjárframlag sem Vestmannaeyjabær hefur samþykkt að leggja inn í félagið. Markmið félagsins er að fjármagna grunnrannsóknir á jarðlögum milli lands og Vestmannaeyja vegna mögulegrar jarðgangagerðar. Í frétt á vef bæjaryfirvalda segir að þetta sé stórt skref og […]
Kílómetragjald fyrir alla bíla tekur gildi um áramótin

Alþingi hefur samþykkt lög um kílómetragjald sem taka gildi um áramót. Með lögunum verða olíu- og bensíngjöld felld niður og í staðinn tekið upp gjald sem miðast við hvern ekinn kílómetra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Kílómetragjald var fyrst tekið upp fyrir rafmagnsbíla 1. janúar 2024 og með nýju lögunum nær […]
Stjörnuleikurinn 2025 – Leikdagur

Stjörnuleikurinn 2025 fer fram í dag, föstudaginn 19. desember í Íþróttamiðstöðinni og hefst leikurinn klukkan 17:00. Um er að ræða árlegan viðburð þar sem handboltinn er nýttur til að sameina fólk og safna fyrir gott málefni. Allur ágóði rennur til Downsfélagsins Stjörnuleikurinn er leikur þar sem áhersla er lögð á gleði, samveru og stuðning, og […]
Landsnet og Laxey semja

Landsnet og Laxey hafa skrifað undir flutningssamning vegna raforkuafhendingar fyrir landeldi í Vestmannaeyjum. Sagt er frá þessu á vefsíðu Landsnets. Þar segir enn fremur að Lárus Ásgeirsson, stjórnarformaður Laxeyjar, hafi heimsótt aðalstöðvar Landsnets til að ræða stöðuna og framtíðina. Í flutningssamningnum er miðað við 10 MW flutning og er hann gerður til 10 ára að […]
Víðir og Ása – Besta niðurstaðan horft til framtíðar

Eyjafréttir báru frétt um makrílsamning utanríkisráðherra, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur við Noreg, Bretland og Færeyjar um skiptingu aflaheimilda í makríl undir alla þingmenn kjördæmisins. Í fréttinni kemur fram að með samningnum muni makrílvinnsla í Vestmannaeyjum leggjast af. Fyrst til að svara voru þingmenn Samfylkingarinnar, Ása Berglind Hjálmarsdóttir og Víðir Reynisson sem eru nokkuð sátt. „Við styðjum að […]
Minning: Ásbjörn Garðarsson

Ásbjörn Garðarsson félagi okkar og formaður Hildibranda félagsins hefur kvatt jarðvistina. Formaðurinn var sannarlega mikill grallari en ákaflega ljúfur og góður drengur. Við teljum talsverðar líkur á því að hann muni örva himnaríkið, sérstaklega ef góður aðgangur er þar að kínverjum og flugeldum. Það var sannarlega oft vígvöllur í kring um kappann, enda lengi regla […]