Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum

Á morgun verður haldið áfram með sýningarröðina Vestmannaeyjar í gegnum linsu liðins tíma þar sem sýndar eru lifandi myndir frá Vestmannaeyjum, að mestu teknar á árunum 1950–1970. Myndefnið er afar fjölbreytt, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. Að þessu sinni má meðal annars sjá efni frá Þjóðhátíð, úr leikskólum, af listsýningum, frá bryggjulífi, skátastarfi og fleiru. […]

Handbolti, loðnukvóti og prófkjör

eythor_h_cr

Fyrir utan veðrið og fjölda klukkustunda þar sem dagsbirtan lætur sjá sig, er janúar sennilega mest spennandi mánuður ársins í Vestmannaeyjum. Um leið og landsliðið í handbolta byrjaði Evrópumótið þá hófst á sama tíma loðnumæling á vegum Hafrannsóknarstofnunarinnar og útgerða. Við eigum jú Elliða sem lykilmann á handboltavellinum, Kára Kristján í Stofunni með handboltaspjallið og […]

Skipar sjö manna fagráð

HSU Ads A7C1174

Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, hefur skipað nýtt sjö manna fagráð til næstu þriggja ára. Fram kemur á heimasíðu stofnunarinnar að hlutverk fagráðsins sé að vera ráðgefandi vettvangur um faglega þróun og gæði þjónustu innan HSU. Ráðið skal stuðla að framþróun og faglegri umræðu þvert á starfsemi stofnunarinnar, með hag sjúklinga og samfélagsins að leiðarljósi. […]

Skráning stendur yfir í Lífshlaupið

lifshlaup_mynd_net

Skráning er í fullum gangi fyrir Lífshlaupið 2026. Keppnin stendur yfir frá 1. – 28. febrúar. Árið 2025 voru 18.606 virkir þátttakendur í Lífshlaupinu og miðað við áhugann þá stefnir í bætingu. Á meðan að Lífshlaupið stendur yfir eru þátttakendur hvattir til að deila myndum af sinni hreyfingu í gegnum heimasíðuna og/eða á Facebook eða […]

Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar

Eftir siglingar dagsins til Landeyjahafnar er ljóst að dýpið er ekki nægjanlegt eins og vonast var til. Þetta segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir enn fremur að Herjólfur muni því sigla til Þorlákshafnar á morgun, föstudag samkvæmt eftirfarandi áætlun fyrri hluta dags: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Varðandi […]

Andlát: Þórunn Pálsdóttir

Í gær lést móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangaamma, Þórunn Pálsdóttir frá Þingholti í Vestmannaeyjum á 98. aldursári. Síðustu árin var hún á Hraunbúðum þar sem hún naut góðrar aðhlynningar. Eiginmaður Þórunnar, Grétar Þorgilsson lést þann 31. maí árið 2020. Á meðan heilsan leyfði var hún virk í starfi Oddfellow, fór hún í sund […]

Aukum loðnuveiðar

_DSC0145

Það er ekki skoðun heldur staðreynd að afrakstur núverandi ráðgjafar í loðnu hefur verið afar rýr en  í svari við fyrirspurn minni á þingi í vetur segir orðrétt: “.. meðalloðnuafli á árabilinu 1985–2015 var um 765 þúsund tonn en árin 2016–2025 var hann 191 þúsund tonn.” Það að aflinn sé nú að jafnaði um fjórðungur […]

Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir

Eyjagöng ehf. hafa náð mikilvægum áfanga í undirbúningsferli jarðganga á milli lands og Vestmannaeyja með því að ganga til samninga við verkfræðistofuna Eflu og verkfræði- og jarðfræðistofuna Völuberg. Fyrirtækin munu sameiginlega annast jarðfræðiþjónustu vegna kjarnaborana og fýsileikamats verkefnisins. Ákvörðun um samstarfið var tekin að loknu vönduðu valferli og í nánu samráði við Vegagerðina. Í tilkynningu frá […]

Dýptarmæling í Landeyjahöfn í dag – uppfært

User comments

Lóðsinn stefnir á að sigla til Landeyjahafnar eftir hádegi í dag til þess að framkvæma óformlega dýptarmælingu í höfninni með von um að sjá hver staðan er á dýpinu í höfninni. Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir að komi mælingarnar vel út stefni Herjólfur á að sigla þangað seinnipartinn í dag, kl. 16:00 frá Vestmannaeyjum […]

Loðnuráðgjöf hækkuð í 197 þúsund tonn

Hafrannsóknastofnun hefur lokið við úrvinnslu niðurstaðna loðnumælinga sem fóru fram dagana 19.-25. janúar 2026. Samkvæmt gildandi aflareglu strandríkja, sem byggir á niðurstöðum haustmælingar árið 2025 og þessarar vetrarmælingar, leggur Hafrannsóknastofnun til að afli fiskveiðiárið 2025/2026 verði ekki meiri en 197 474 tonn. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Hafrannsóknastofnunnar. Loðnan dreifð yfir stóran hluta […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.