Gular viðvaranir gefnar út

Veðurstofan hefur gefið út gular veðurviðvaranir á Suðurlandi, Austfjörðum, Suðausturlandi og á Miðhálendinu. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi í fyrramálið kl. 05:00 og gildir til kl. 17:00 samdægurs. Í viðvörunarorðum fyrir landshlutann segir: Norðan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, t.d. undir Eyjafjöllum. Vindur getur verið varasamur fyrir ökutæki, einkum þau sem eru viðkvæm […]
Hafnarsjóður rýrnar í höndum bæjarins

Þau gjöld sem hafnarsjóður Vestmannaeyja innheimtir af notendum hafnarinnar eru eingöngu ætluð til reksturs og uppbyggingar í höfninni. Undanfarin ár hefur hafnarsjóður safnað fyrir stórum framkvæmdum með því að hafa hafnargjöld hærri en sem nemur rekstrarkostnaði. Þannig hafa útgerðir greitt hærri hafnargjöld með það að markmiði að tryggja að höfnin hafi fjármagn til að standa […]
Metmæting á Þrettándagleði ÍBV – myndir

Þrettándagleði ÍBV fór fram í blíðskaparveðri í Vestmannaeyjum í gærkvöldi og var aðsókn með allra besta móti. Kunnugir segja að um metmætingu hafi verið að ræða, enda fylltist svæðið af fólki á öllum aldri sem kom saman til að fagna þrettándanum. Gangan hófst við Hánna og var gengið að malarvellinum við Löngulág þar sem hátíðarhöldin […]
Mikið fjör á grímuballi Eyverja

Grímuball Eyverja fór fram í gær við mikla gleði og var afar vel mætt. Höllin fylltist af börnum og fjölskyldum sem mættu í litríkum, frumlegum og skemmtilegum búningum. Stemningin var frábær og greinilegt að mikill metnaður hafði verið lagður í búningagerðina. Börnin nutu þess að sýna sig og sjá aðra í fjölbreyttum gervum og fjörið […]
ÍBV tekur á móti Haukum

Handboltinn fer af stað að nýju í dag eftir jólafrí og fer heil umferð fram í Olísdeild kvenna. ÍBV tekur á móti Haukum í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í 12. umferð deildarinnar og hefst leikurinn klukkan 16:15. ÍBV situr í 2. sæti deildarinnar með 18 stig eftir 11 leiki og er jafnt stigum með Val á toppnum, […]
Fjölbreytt dagskrá í dag

Margt er um að vera í Vestmannaeyjum í dag, laugardaginn 10. janúar, þegar þrettándahátíðin heldur áfram af krafti. Dagskráin býður upp á fjölbreytta viðburði fyrir alla aldurshópa, allt frá söguskoðun og barnastarfi yfir daginn til kvöldskemmtunar í Höllinni. Laugardagur 10. janúar 11:00–12:00 Vestmannaeyjar í gegnum linsu liðins tíma í Sagnheimum.12:00–14:00 Tröllagleði í íþróttamiðstöðinni undir stjórn […]
Sinubruni í Heimakletti – myndband

Sinubruni hefur brotist út í Heimakletti. Eldurinn logar í gróðri á toppi fjallsins og sést vel víða um bæinn. Heimaklettur er hæsta fjall Vestmannaeyja, stendur 279 metra yfir sjávarmáli og er eitt helsta kennileiti eyjanna. Eldurinn er því mjög áberandi og hefur vakið athygli íbúa og gesta. Friðrik Páll Arngrímsson, slökkviliðsstjóri hjá Slökkviliði Vestmannaeyja, segir […]
Þegar maður hættir að sjá Heimaklett

Áður en ég varð AKP í Vestmannaeyjum bjó ég í Hafnarfirði. Ég starfaði í 101 Reykjavík. Allir vita sem vilja að umferðin í frá þessum tveimur stöðum á morgnanna og síðdegis er ekkert minna en helvíti fyrir andlega heilsu hvers manns. Fastur í fyrsta gír í 15 kílómetra, bíllinn ískaldur og eina sem hægt er […]
Nokkrir punktar fyrir Þrettándagleði ÍBV

Á facebook-síðu ÍBV er gefnir upp nokkrir góðir punktar fyrir fólk að fara eftir í kvöld. Hátíðin hefst kl. 19:00 þegar kveikt er á ÍBV kertunum á Molda. Gengið verður Hlíðarveg, upp Illugagötu, niður Höfðaveg og þaðan á Malarvöllinn. Þau sem að eiga bíla á gönguleiðinni vinsamlegast færið þá af götunum. Ekki er leyfilegt að […]
Myndir: Hátíðleg móttaka forsetahjónanna

Heimsókn forsetahjónanna til Vestmannaeyja hófst í gær og lýkur í kvöld. Fyrsti liður heimsóknarinnar var móttaka og opið hús í Sagnheimum, þar sem Halla Tómasdóttir forseta Íslands og Björn Skúlason var tekið hátíðlega. Bæjarbúar fjölmenntu í Sagnheima og nutu samveru með forsetahjónunum. Á dagskrá voru tónlistaratriði, auk þess sem börn úr leikskólanum Sóla sungu. Þá […]