Breytum þessu

Fyrir gamlan hund í pólitík hefur þessi kosningabarátta verið alveg einstök. Þar spilar margt inn í. Við í Viðreisn finnum sterkt fyrir því að þjóðin þráir breytingar. Við höfum um árabil verið pikkföst í hjólfari og látið telja okkur trú um að allt sé svo frábært og gott og að hagsmunum okkar sé best borgið […]
Menntun er mikilvægasta jöfnunartækið

Frá því á síðustu öld hef ég unnið í menntakerfinu með fólki frá 4 ára upp í áttrætt. Ég vann á leikskóla í tæpt ár, í grunnskóla í 18 ár, í framhaldsfræðslu í átta og til hliðar hef ég kennt í faginu mínu í háskóla í 9 ár. Í upphafi var það tilviljun sem réði […]
Opinn fundur Miðflokksins

Miðflokkurinn heldur í dag opinn fund í Vestmannaeyjum. Í tilkynningu frá flokknum eru Eyjamenn hvattir til að koma og hitta frambjóðendur Miðflokksins í Suðurkjördæmi á opnum fundi. „Þetta er einstakt tækifæri til að ræða málefni sem skipta máli fyrir Vestmannaeyjar og Suðurland allt!” Staðsetning: Akóges, Hilmisgötu 15 Dagsetning: Þriðjudagur 26. nóvember Tími: Kl. 17:00 Við […]
Vinna við fyrsta áfangann að hefjast

Fyrsti áfangi viðbyggingar við Íþróttamiðstöðina er að fara af stað, en fyrsta skóflustungan var tekin laugardaginn síðastliðinn. Boðið var upp á léttar veitingar í anddyri Íþróttamiðstöðvar að skóflustungu lokinni og voru myndir og teikningar af hönnun til sýnis. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri sagði nokkur orð um framkvæmdina áður en þau Lárus Örn Ágústsson fyrir hönd Hamarsskóla, […]
hOFFMAN snýr aftur

Hljómsveitin hOFFMAN var að senda frá sér sitt fyrsta lag í 15 ár. Lagið ber nafnið Shame og var tekið upp í hljóðveri Of Monsters and men í Garðabæ og um upptökur sá Bjarni Jensson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hljómsveitinni. Framundan hjá hOFFMAN í desember eru þrennir tónleikar á höfuðborgarsvæðinu og í Eyjum […]
Rödd Vestmannaeyja þarf að heyrast á þingi

Kosið verður til Alþingis laugardaginn 30. nóvember nk. og vermi ég 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Mikilvægustu málin fyrir Vestmannaeyjar snúa fyrst og fremst að grunninnviðum og þar með samkeppnishæfni eyjanna. Til þess að ná árangri í því þurfum við að tryggja: Öruggt aðgengi að vatni með lagningu almannavarnarlagnar til Vestmannaeyja Að rannsóknir […]
Skiptar skoðanir um staðsetningu stórskipahafnar

Meirihluti þeirra sem tóku afstöðu er hlynntir bæði stórskipahöfn til móts við Klettsvík og út á Eiði. Mun meiri ánægja er þó með staðsetningu hafnarinnar út á Eiði. 62% svarenda í könnun Maskínu sem unnin var fyrir Eyjafréttir eru fylgjandi byggingu stórskipahafnar norðan Eiðis. 19% eru andvígir byggingu stórskipahafnar þar. Einnig var spurt: Ertu fylgjandi […]
Sumarlokun leikskólanna

Á fundi fræðsluráðs Vestmannaeyja í liðinni viku var tekin fyrir sumarlokun leikskóla og sumarleyfi. Fram kemur í fundargerð að skólaskrifstofa leggi til að sumarlokun leikskólanna sumarið 2025 verði frá 10. júlí til 14. ágúst líkt og í ár. Leikskólar opna klukkan 10:00 þann 15. ágúst. Ráðið samþykkti umrædda tillögu sumarlokunar leikskóla frá skólaskrifstofu. Samhliða ákvörðun […]
Fyrsta ferð dagsins til Þorlákshafnar

Herjólfur siglir fyrri ferð dagsins til Þorlákshafnar þar sem ófært er til Landeyjahafnar vegna aðstæðna þar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Ferðir kl. 08:15, 09:30, 12:00, 13:15, 14:30 hafa verið felldar niður. Hvað varðar siglingar fyrir seinnipartinn í dag, verður gefin út tilkynning kl. 15:00, segir í tilkynningu frá Herjólfi […]
Handverksmarkaður – myndband

Líkt og greint var frá fyrr í dag hér á Eyjafréttum er glæsilegur handverksmarkaður í Höllinni um helgina. Hann hófst í dag og er einnig opinn á morgun, sunnudag. Halldór B. Halldórsson leit við þar og að sjálfsögðu hafði hann myndavélina með í farteskinu. (meira…)