Hlaðvarpið – Gunnar Júlíusson

Í þrítugasta og níunda þætti er rætt við Gunnar Júlíusson um líf hans og störf. Gunnar ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, vinnuna, listina, upplifun sína af árasinni á tvíburaturnana í New York og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra fróðleik um Dali-Dalabúið. Heimildir eru fengnar af Heimaslóð.is. Þetta sögubrot er […]

Lýðræði eða hvað

Nú eru þeir gengnir í salinn, kjörnir og ókjörnir þingmenn. Á fimmtudaginn eiga þeir að kjósa í eigin máli um klúðrið fyrir vestan.  Þrisvar hefur hópur sem kallast kjörbréfanefnd farið á vettvang glæpsins til að telja og setja sig inn í atburðarás sem þegar er documenteruð af öryggismyndavélum. Ekki þótti ríkislögreglustjóra ástæða til þess að […]

Hlaðvarpið – Drífa Þöll Arnardóttir

Í þrítugasta og áttunda þætti er rætt við Drífu Þöll Arnardóttur um líf hennar og störf. Drífa Þöll ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, bækur, lestur, hvernig samfélagið tók henni þegar að hún kom til Eyja og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra fróðleik um Skansinn. Heimildir eru fengnar af Heimaslóð.is […]

Hlaðvarpið – Jóhanna Lilja Eiríksdóttir

Í þrítugasta og sjöunda þætti er rætt við Jóhönnu Lilju Eiríksdóttur um líf hennar og störf. Jóhanna Lilja ræðir við okkur um fjölskylduna, listina, æskuna, Brakka genið BRCA, brjóstnámið og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra um Krabbavörn í Vestmannaeyjum. Heimildir eru fengnar úr grein sem Kristín Valtýsdóttir skrifaði fyrir hönd stjórnar […]

Hlaðvarpið – Vilhjálmur Ísfeld Vilhjálmsson

Í þrítugasta og sjötta þætti er rætt við Vilhjálm Ísfeld Vilhjálmsson um líf hans og störf. Villi, eins og hann er oftast kallaður, ræðir við okkur um fjölskylduna, listina, æskuna, minningar úr gosinu, áhugamálin og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra um komu fyrsta bílsins til Vestmannaeyja. Heimildir eru fengnar á […]

Hlaðvarpið – Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir

Í þrítugasta og fimmta þætti er rætt Guðbjörgu Ósk Friðriksdóttur um líf hennar og störf. Ósk, eins og hún er oftast kölluð, ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, minningar úr gosinu, þerapíuna sem hún bjó til sem heitir Lærðu að elska þig og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra lesna grein […]

Hlaðvarpið – Gíslína Dögg Bjarkadóttir

Í þrítugasta og fjórða þætti er rætt Gíslínu Dögg Bjarkadóttur um líf hennar og störf. Gíslína ræðir við okkur um fjölskylduna, myndlistina, hvernig var að flytja til eyja, og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra smá um Kaplagjótu og sögu um Tíkartóar drauginn. Endilega fylgjið okkur á Facebook og Instagram undir […]

Hlaðvarpið – Berglind Sigmarsdóttir

Í þrítugasta og þriðja þætti er rætt Berglindi Sigmarsdóttur um líf hennar og störf. Berglind ræðir við okkur um fjölskylduna, myndlistina, hvernig var að búa á Bahama-eyjum, bókaskrifin, hvernig það er að reka veitingastað í Eyjum og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra frásögn sem kom í Blik árið 1962 sem […]

Hlaðvarpið – Margrét Karlsdóttir

Í þrítugasta og öðrum þætti heimsóttum við Margréti Karlsdóttur á fallega heimili hennar á Hraunbúðum og áttum skemmtilega stund þar sem við ræddum við hana um líf hennar og störf. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra samantekt um hvernig upphafið á flugi til Vestmannaeyja var. Heimildir voru fengnar á Heimaslóð.is. Endilega fylgjið okkur […]

Lundasumarið 2021

Ekkert lundaball í ár frekar en á síðasta ári og kosningarnar að baki og því rétt að gera sumarið upp eins og venjulega. Fyrst langar mig að hrósa öllum þeim fjölmörgu aðilum, sem hafa verið að mynda í fjöllunum bæði lunda sem og landslagsmyndir og má þar m.a. nefna Stebba í Gerði, Adda í London, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.