Vegna veðurs hefur leik HK og ÍBV í Poweraid bikar kvenna sem fram átti að í kvöld verið frestað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandinu.
Þar segir jafnframt að nýr leiktími sé á morgun, miðvikudaginn 6.nóvember kl.18.00.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst