Gerum meira en minna

Afkastamikill þingstubbur var haldinn í síðustu viku og voru þau mál kláruð sem gert hafði verið ráð fyrir á stubbnum og reyndar rúmlega það.  Þingstarfið er óhefðbundið í þeim kringumstæðum sem við erum að glíma við sem þjóð og við höfum verið að afgreiða mál í þinginu sem taka mið af breyttum aðstæðum. Þær breytast […]

Byrgjum brunninn

Flug milli Vestmannaeyja og lands var með miklum blóma fyrir Landeyjahöfn. Flestir stigu 89 þúsund farþegar úr flugvél á Vestmannaeyjaflugvelli á einu ári, og árin 2003 til 2009 voru farþegar að meðaltali 74.500.  Í fyrra voru þeir 11.690. Flugfélag Íslands sinnti flugi hingað með glæsibrag í áratugi. Flug var vænlegur kostur því það var sanngjarnt. […]

Vestmannaeyjar, hvað er það?

Ég ferðaðist töluvert um landið í sumar. Fór m.a hringinn að undanskildum Vestfjörðum. Hafði ekki farið hringinn síðan ég var unglingur fyrir margt löngu síðan. Mest kom mér á óvart uppbyggingin víða um land. Ég fór í nýja glæsilega náttúrulaug við Urriðavatn. Fór í jarðböð á Mývatni. Skoðaði söfn vítt og breytt um landið og […]

Hvað skal snæða?

Mataræði er sívinsælt umræðuefni. Mjög misjafnar skoðanir eru á meðal fólks um hvað sé hollt og hvað ekki. Margir halda því fram að allt sé gott í hófi eins og ráðleggingar Landlæknisembættis segja til um.  Mjög vinsælt er í dag að fylgja einhverskonar lágkolvetna mataræði eins og Ketó eða paleo og upp á síðkastið hefur […]

Nýtt fiskveiðiár…..

…hefst n.k. þriðjudag, 1. sept., og því rétt að fara yfir fiskveiðiárið. Í síðustu greinum mínum fjallaði ég um tillögur Hafró og hugsanleg viðbrögð ráðherra og síðan skoðanir mínar á þessu, byggðar á reynslu og þekkingu minni. Það kom ekkert sérstaklega á óvart að ráðherra skyldi fara í einu og öllu að tillögum Hafró, enda […]

Maður með byssu

Ég finn til með Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Jeffrey líður örugglega mjög illa, hann finnur til mikils óöryggis á Íslandi og telur einu mögulegu lækninguna við þessari vanlíðan, að vopnast, bera á sér byssu. Ég vona að honum verði ekki að ósk sinni. Vopnaðir vænisjúkir einstaklingar eru stórhættulegir. En Jeffrey er vorkun. […]

Gleðilega Þjóðhátíð…….eða nei bíðum aðeins….

Að sitja í sófanum heima hjá mér á föstudegi á Þjóðhátíð, fylgjast með upplýsingafundi Almannavarna og gráta úr mér augun er eitthvað sem ég hélt ég myndi aldrei upplifa.  Ég á að vera á leiðinni í Dalinn, klyfjuð kökum, lefsum, gosi og alls kyns góðgæti fyrir setningarkaffið í hvíta tjaldinu. Ég á að vera að […]

Sýnum samfélagslega ábyrgð

Covid stríðið geysar enn á Íslandi sem og annarstaðar í heiminum. Hér á landi var hægt að koma böndum á ástandið með samstilltu átaki þjóðarinnar. Nú hins vegar er veiran komin aftur á kreik.  Fyrir dyrum stendur nú verslunarmannahelgin. Vissulega skrýtnasta verslunarmannahelgi í Vestmannaeyjum í rúma öld. ÍBV tók þá skynsamlegu ákvörðun að aflýsa Þjóðhátíð með […]

​Orð í bauk

Ekki alls fyrir löngu tók Herjólfur örlítinn snúning fyrir utan Landeyjahöfn. Netverjar og álitsgjafar voru fljótir að taka sér lyklaborð í hönd og banna fólki að ræða málið af sannleika, því sannleikurinn er víst stundum sagna verstur.  Ég ætla því að fylgja þessum fyrirmælum og mæla nokkur orð um hann Herjólf blessaðann, já blessaður er […]

Taktleysi?

Hásetar, bátsmenn og þernur á Herjólfi standa nú í kjarabaráttu við vinnuveitanda sinn. Megin krafa þeirra er að bætt verði við fjórðu áhöfninni svo að vinnudögunum fækki úr 20 á mánuði niður í 15 daga án þess að laun skerðist. Forsvarsmenn Herjólfs hafa sagt að þetta sé ígildi 25% launahækkunar umræddra skipverja. Fram kom í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.