Sumarfrí 2018

Fór í sumarfrí 27. júlí og mætti aftur til vinnu 27. ágúst. Tók því nákvæmlega mánaðar frí, sem er sennilega lengsta frí sem ég hef tekið. Sumarfríið mitt byrjaði með ferð norður í perlu norðursins, Grímsey, en það er alltaf jafn gaman að koma þangað og þessi tilfinning sem ég fæ alltaf þegar ég er […]
Minning: Einar Óskarsson

Einar í Stakkholti er látinn og það er sárt að horfa á eftir miklum hæfileikum og lífsgleði með ótímabærum dauða. Einar ólst upp í nærveru við ær og kýr á mörgum heimilinum við Vestmannabraut og sem barn var hann við bústörf hjá afa og ömmu á Arnarhóli, sem hann nefndi síðar heimili sitt í Kollafirði. […]
Fundar bæjarstjórn um borð?

Þegar Landeyjahöfn opnaði árið 2010 fundaði bæjarstjórn Vestmannaeyja um borð í Herjólfi, í fyrstu ferðinni. Nú styttist í að ný ferja komi til landsins og eðlilega hvísla bæjarbúar því sín á milli hvort ný bæjarstjórn fylgi ekki fordæmi forvera sinna og haldi aukafund um borð í nýrri ferju í fyrstu ferð. Ekki má þó búast við að fyrsta ferðin verði einhver skemmtiferð, […]
Nú er dauðafæri

Í haust er gert ráð fyrir að ný Vestmannaeyjaferja komi til landsins og fari í kjölfarið að þjónusta okkur Eyjamenn og þá gesti sem sækja okkur heim. Vitað er að hið nýja skip verður lengur á leiðinni milli lands og Eyja. Talað er um 40-45 mínútur milli Landeyjahafnar og Eyja. Þá má búast við að […]
Minning: Sirrý í Gíslholti

Þegar sólin stígur upp yfir jökulinn og geislar hennar glæða Eyjarnar lífi, kviknaði á deginum. Grænahlíðin og austurbærinn, veröld sem var, vaknaði til lífsins og öldurnar sem í milljónatali svella að brjósti Eyjanna austur á Urðum í taktföstum dansi við klappirnar var undraveröld. Leiksvæði okkar peyjanna í austurbænum. Í Grænuhlíðinni reis upp önnur sól á […]
Sísí snýr aftur í landsliðið

Greint var frá á dögunum að Freyr Alexandersson þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu hafði valið Sigríði Láru Garðarsdóttur, leikmann ÍBV, á ný í landsliðshóp sinn. Sísí gat ekki tekið þátt í síðustu tveimur landsliðsverkefnum vegna veikinda en hún greindist með liðagigt í september. Í dag er hún einkennalaus og tilbúin til að taka slaginn með […]
Lundaveiði veður

Það má með sanni segja að í sumar hafi ríkt sannkallað lundaveiði veður, en í flestum fjöllum og úteyjum í Vestmannaeyjum er einmitt besta veiðin í suðlægum áttum, en þetta tíðarfar er orðið ansi leiðinlegt, en ég man þó mörg ár þar sem mikið var um suðlægar áttir og lægðagang, en kannski má segja sem […]
Togel360 – Daftar judi togel terpercaya di indonesia
Waspada terhadap situs togel penipu yg mengaku sebagai togel360, daftar hanya melalui link togel360 saja & dapatkan berbagai macam pilihan permainan yang menarik yang bisa anda dapatkan. menjadi situs judi togel terpercaya di indonesia, togel360 memberikan anda pilihan permainan betting togel online yang menarik, dimana terdapat banyak pilihan murahan yang bisa anda dapatkan disini. Kecuali […]
Tímamót í sögu Vestmannaeyjabæjar

Það má segja að það séu tímamót í sögu Vestmannaeyjabæjar, nú þegar meirihluti kjörinna fulltrúa eru kvennmenn. Tími til kominn segja margir. En þetta eru ekki einu tímamótin. Í fyrsta sinn í sögunni gegnir kona starfi bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. Nú er hvíslað um það að það hefði verið upplagt í ljósi þessara tímamóta og að fyrsti fundur bæjarstjórnar […]
Er vilji til að gera þingið betra?

Eftir fimm ár á þingi er ég orðinn nokkuð reyndur í þingstörfunum. Allan tímann hef ég verið í meirihluta. Á margan hátt er það erfiðara fyrir óbreyttan þingmann að vera í þeirri stöðu. Það setur manni skorður í umræðunni að vera í samstarfi við fleiri en einn flokk í ríkisstjórnarsamstarfi og mikilvægt að vanda sig […]