Lokun Leo Seafood

Af eðlilegum ástæðum skapaðist mikil umræða um lokun Vinnslustöðvarinnar á Leo Seafood og hafa þingmenn og ráðherrar tjáð sig.  Umræðan sneri einkum að því hvort veiðigjöld væri ástæða lokunar eða ekki. Atvinnuvegaráðherra tjáði sig með mismunandi hætti og taldi annars vegar að veiðigjöld gætu ekki verið ástæðan eins og hún sagði í viðtali í fréttum […]

Myndir: Uppskeruhátíð í Bókasafninu

IMG 7944 2

Í gær, laugardaginn 6. september, var haldin uppskeruhátíð Sumarslestursins 2025. Markaði hún jafnframt vetraropnun Bókasafns Vestmannaeyja en fram í maí á næsta ári er opið alla laugardaga kl. 12-15. Að þessu sinni opnaði safnið ekki fyrr en kl 13 vegna Vestmannaeyjahlaupsins og var því opið til kl. 16 þennan eina dag. Laugardagsopnanir hafa mælst afar […]

Minning: Vigfús Jónsson

Untitled (1000 X 667 Px) (36)

Bróðir minn, Vigfús Jónsson lést á Landspítalanum 22. ágúst 2025 eftir stutta sjúkrahúslegu. Vigfús var fæddur í Vestmannaeyjum 8. júlí 1934.Hann var nýorðinn 91 árs þegar hann lést. Vigfús var sonur Guðbjargar Sigurðardóttur og Jóns Vigfússonar frá Holti. Heimili okkar bræðra var á Helgafellsbraut 17. Eftir að Vigfús eignaðist fjölskyldu bjó hann á Höfðavegi 21. […]

„Þetta er nákvæmlega það sem við óttuðumst“

Í kjölfar hópuppsagna hjá Vinnslustöðinni hafa margir spurt hvort varað hafi verið nægilega við afleiðingum nýsamþykktra laga um veiðigjöld. Aðspurð hvort uppsagnirnar hafi komið henni á óvart segir Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins og þingmaður Suðurkjördæmis, að svo hafi ekki verið. „Þetta er sárt, en því miður ekki ófyrirséð. Við vöruðum við því í þingumræðum að […]

Fjögur lítil fjölbýlishús fyrir samtals 16-18 íbúðir

Raudagerdi Deiliskipulag

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 11. júní 2025 að kynna á vinnslustigi deiliskipulag við Rauðagerði í Vestmannaeyjum. Við Boðaslóð 8-10 starfaði áður starfaði leikskólinn Rauðagerði. Ákvörðun hefur verið tekin um að húsnæðið muni verða rifið og þess í stað gert ráð fyrir íbúðarhúsnæði á lóðinni. Lóðin tilheyrir svæði þar sem er rótgróin íbúðarbyggð en svæðið er […]

Sumarlestur 2025: Uppskeruhátíð í dag

börn_lesa2015_ads

Uppskeruhátíð Sumarlestursins verður á Bókasafninu í dag, laugardaginn 6. september kl. 14:00. Dregið verður úr happdrætti úr bókamiðum sem börn hafa skilað inn fyrir hverja lesna bók. Þau sem tóku þátt í Sumarlestinum fá glaðning. Allskonar nammiföndur í boði. Popp og nammi í boði fyrir öll börn sem mæta. Öll börn eru innilega velkomin hvort […]

ÍBV og Fram mætast í Eyjum

Eyja_3L2A1345

Olís deild kvenna hefst í dag, en þá fara fram þrír leikir. Í síðasta leik dagsins tekur ÍBV á móti Fram í Eyjum. ÍBV hefur gengið vel á undirbúnings-tímabilinu en liðið vann bæði Ragnarsbikarinn og stóð uppi sem sigurvegari á KG Sendibílamótinu. Leikurinn í Eyjum hefst klukkan 15.00. Hér má lesa viðtal Eyjafrétta við þjálfara […]

Samfylkingin áfram stærst í Suðurkjördæmi

​Nýverið birtust niðurstöður úr nýjum Þjóðarpúlsi Gallup og eru helstu breytingar milli mælinga að fylgi Viðreisnar minnkar um tæplega tvö prósentustig. Fylgi annarra flokka breytist lítið eða á bilinu 0-1 prósentustig og eru breytingarnar ekki tölfræðilega marktækar. Hátt í 35% kysu Samfylkinguna ef kosið yrði til Alþingis í dag, tæplega 20% kysu Sjálfstæðisflokkinn, nær 13% […]

Bærinn veitir umhverfisviðurkenningar

Umhverfisverdlaun 2025 IMG 7888

Í dag voru veittar umhverfisviðurkenningar umhverfis-og skipulagsráðs Vestmannaeyja. Með viðurkenningum vill Vestmannaeyjabær hvetja bæjarbúa til að hugsa vel um nærumhverfi sitt og verðlauna þá sem skara fram út í snyrtimennsku og umhirðu garða. Þeir sem fengu viðurkenningu í ár voru: Snyrtilegasta eignin: Heiðarvegur 57 – Þröstur Jóhannsson. Fallegasti garðurinn: Vestmannabraut 49/Stakkholt – Guðný Svava Gísladóttir […]

„Um kvótavæna blöndu að ræða”

nyjar_eyjar

Veiði hefur gengið vel hjá ísfisktogurum Síldarvinnslusamstæðunnar og hafa þeir jafnvel komið til löndunar tvisvar í vikunni. Rætt er við skipstjórana á vefsíðu Síldarvinnslunnar í dag. Þar eru þeir spurðir frétta af veiðunum en Bergey VE og Vestmannaey VE lönduðu á miðvikudag í Vestmannaeyjum, Jóhanna Gísladóttir GK landaði einnig á miðvikudag í Grindavík og Gullver […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.