Íris Róbertsdóttir nýr bæjarstjóri Vestmannaeyja

Eyjalistinn og H-listinn, Fyrir Heimaey, hafa komið sér saman um að mynda nýjan meirihluta í bæjarstjórn Vestmannaeyja. Ákveðið hefur verið að Íris Róbertsdóttir, oddviti H-listans, verði bæjarstjóri, Njáll Ragnarsson, oddviti Eyjalistans, verði formaður bæjarráðs. Að ósk Eyjalistans mun Íris Róbertsdóttir ekki segja af sér sem bæjarfulltrúi eins og H-listinn hafði áform um, yrði oddviti hans […]
Breki fær formlega nafn og verður blessaður í dag

Í dag verður Breka VE formlega gefið nafn og skipið síðan blessað á Kleifabryggju klukkan 16:15. Að því loknu gefst gestum kostur á að skoða nýja frystiklefa Vinnslustöðvarinnar sem sömuleiðis verður gefið nafn. Dagskrá VSV 1. júní 2018: Kl. 16:15: Hátíðarhöld við skipshlið á Kleifabryggju. Kristján �?ór Júlíusson sjávarútvegsráðherra og Einar �?ór Sverrisson varaformaður stjórnar […]
4. deild karla: KFS fær Álftanes í heimsókn

KFS og Álftanes mætast í 4. deild karla C á Týsvellinum á eftir kl. 18:45. Bæði lið eru taplaus það sem af er tímabils og er því um að ræða algjöran stórleik sem knattspyrnuunnendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara. (meira…)
Kynning á lokaverkefnum tíunda bekkjar í GRV

Nemendur i 10.bekk hafa siðustu 2 vikur unnið að viðamiklu lokaverkefni, þetta er rannsóknarverkefni þar sem þau kafa djúpt í efni sem þau velja. �?au þurfa að vera með kynningar a verkefnum fyrir foreldra og kennara og setja svo upp bása i salnum þar sem þau kynna sitt verkefni. Nemendur leggja mikið i básana sina […]
Sjálfstæðisfélögin boða til aðalfundar

Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum boða til auka aðalfundar miðvikudaginn 13. júní í Ásgarði. Fundur Eyverja hefst kl.20:00 Fundur Sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja kl.20:30 Fundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna hefst kl.21:00 Dagskrá fundanna er eftirfarandi: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. �?nnur mál Stjórnir Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum (meira…)
Sverrir fer á dælu í dag kl. 18:00

Síðastliðinn tvö ár hefur brugghúsið The Brothers Brewery í Vestmannaeyjum valið einn sjómann úr Eyjaflotanum og tilnefnt hann sem sjómann ársins. 2016 var það Ragnar �?ór Jóhannsson eða Raggi Togari eins og hann er jafnan kallaður og 2017 var það Ríkharður Zoëga Stefánsson sem valdir voru sem sjómenn ársins. Í framhaldinu hafa strákarnir í The […]
Ekkert kapphlaup um tjaldstæðin í ár

Opinn �?jóðhátíðarfundur var haldinn í gærkvöldi. Á dagskrá fundarins var meðal annars kapphlaupið um tjaldstæði, bílastæðamál á hátíðarsvæðinu, veitingasala, hreinlæti og margt fleira. Tekin var ákvörðun um að ekkert kapphlaup yrði um tjaldsvæðin í ár, heldur þarf fólk að sækja um hvar það vill vera í dalnum. �?að má áætla að nánari útskýringar komi úr […]
Hákon Daði genginn til liðs við ÍBV

Hornamaðurinn knái Hákon Daði Styrmisson er genginn til liðs við ÍBV á nýjan leik en hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í kvöld. Hákon Daði, sem er fluttur heim til Eyja, rifti samningi sínum við Hauka fyrr í vikunni en hann hefur verið á mála hjá félaginu sl. tvö ár. Ljóst er að […]
Pepsi-deild kvenna: Valur hafði betur í kvöld – myndir

Valur vann ÍBV 3:1 í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu núna í kvöld. Elín Metta Jensen skoraði tvö mörk fyrir Val og Thelma Björk Einarsdóttir eitt. Shameeka Fishley skoraði mark ÍBV. ÍBV með er nú með sex stig. Myndir – �?skar Pétur Friðriksson (meira…)
Mjólkurbikar karla: Eyjamenn úr leik í bikarnum

Ljóst er að karlalið ÍBV í knattspyrnu mun ekki verja bikarmeistartitilinn eftir að liðið tapaði 3:2 fyrir Íslandsmeisturum Vals í kvöld. �?að tók Valsmenn einungis sex mínútur að skora fyrsta mark leiksins en þar var að verki Sigurður Egill Lárusson. Kaj Leó í Bartalsstovu jafnaði metin fyrir Eyjamenn í upphafi síðari hálfleiks eftir skot af […]