Kæri kjósandi í Vestmannaeyjum

�?að þarf kjark til þess að breyta. �?essi orð hafa verið nokkurskonar leiðarstef hjá okkur í bæjarmálafélaginu Fyrir Heimaey. Eftir því sem liðið hefur á kosningabaráttuna hef ég sannfærst betur og betur um að breytinga er raunverulega þörf. Við höfum gert grein fyrir því í stefnuskrá okkar og greinaskrifum hvernig við teljum að hægt sé […]

Kjörfundur hófst klukkan níu í morgun

Kjörfundur hófst klukkan níu í morgun. Formaður yfirkjörstjórnar Jóhann Pétursson kallaði út samkvæmt hefð fyrir utan kjörstað að kjörfundur væri hafinn. Kjörstaður er í Barnaskólanum, og eru inngangar um norður- og suðurdyr. Kjörfundi lýkur kl. 22:00 í kvöld. Aðgengi fyrir fatlaða er um norðurdyr. Bænum er skipt í tvær kjördeildir: Í 1. kjördeild kjósa þeir, […]

Gleðilegan kjördag

Kæru kjósendur í Vestmannaeyjum. Í dag leggja ég og félagar mínir í Sjálfstæðisflokknum verk okkar undanfarin ár í dóm kjósenda. �?að sem fyrst og fremst greinir okkur frá öðrum framboðum er dýrmæt reynsla við styrka og án alls vafa farsæla stjórnun sveitarfélagsins svo eftir er tekið. Í öllum framboðum eru efnilegir einstaklingar að leggja hönd […]

Kjósum í dag!

Nú er runninn upp sjálfur kjördagur. Dagurinn sem við höfum beðið eftir. Síðustu daga hef ég sveiflast frá því að vera fullur kvíða yfir í að vera svakalega bjartsýnn og allt þar á milli. Í dag er ég fyrst og fremst stoltur af því sem við höfum gert og þakklátur fyrir allan stuðninginn sem við […]

H dagur er í dag

Kæru Eyjamenn. Í dag 26. maí er H dagurinn, en í dag eru liðin 50 ár frá þvi að Íslendingar breyttu yfir í hægri umferð. �?að eru líka 50 ár í dag frá því að við Inga Birna stofnuðum okkar fyrsta heimili. Fyrir hvað stendur H H fyrir hamingju H fyrir heiðarleika H fyrir heimilið […]

Ester valin best á lokahófi HSÍ

Í gær fór fram lokahóf HSÍ en þar var Ester �?skarsdóttir, leikmaður ÍBV, kosin besti leikmaður Íslandsmótsins í kvennaflokki og Selfyssingurinn Elvar �?rn Jónsson í karlaflokki. Ester fékk sömuleiðis Sigríðar-bikarinn sem mikilvægasti leikmaður Olís-deildar kvenna en í karlaflokki var það Eyjamaðurinn Theodór Sigurbjörnsson sem hlaut Valdimars-bikarinn sem mikilvægasti leikmaður Olís-deildar karla. �?ess má geta að […]

Enn styttri grein en frá Guðlaugi “Stuttasta grein í heimi” Við grein Sigurgeirs Jónssonar “Að prófa eitthað nýtt” Já. Guðmundur �?. B. �?lafsson, (meira…)

Að prófa eitthvað nýtt?

Fyrir ákaflega mörgum árum gegndi skrifari starfi æskulýðsfulltrúa Vestmannaeyja. �?ví fylgdi meðal annars að sjá um starfsemi Félagsheimilisins við Heiðarveg, sem nú heitir Kvika. �?etta var á margan hátt áhugavert og skemmtilegt starf. Skrifari kynntist á þeim árum mörgu áhugaverðu fólki sem m.a. kom til Eyja til að kynna hvers konar starfsemi og áhugamál, trúmál […]

Stuttasta grein í heimi

�?eir ætla ekki að starfa með neinum ef þeir eru ekki aðal. Eigum við ekki bara að gefa þeim frí. Ef þú vilt alvöru breytingar, gefðu þá sjálfstæðisflokknum frí næstu fjögur. Kveðja Laugi og E listinn. (meira…)

Málefnaleg barátta

�?að fer ekki framhjá neinum að sveitarstórnarkosningar eru á morgun. Hér í Vestmannaeyjum hefur valist ágætisfólk á framboðslistana, enda varla von á öðru því hér býr ágætis fólk. Á einum þessara lista, H listanum, í öðru sæti er dóttir mín Jóna Sigríður Guðmundsdóttir. Hélt satt að segja að hún sem og hin börnin okkar �?uru […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.