3. flokkur kvenna Íslandsmeistarar

ÍBV1 undir stjórn Hilmars Ágústs Björnssonar og Magnúsar Stefánssonar varð á dögunum Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna en liðið komst sömuleiðis í undanúrslit bikarkeppninnar. Gott tímabili að baki og margar efnilega handboltakonur þarna á ferð. Í samtali við Eyjafréttir sögðust þeir Hilmar og Magnús vera afar stoltir af stelpunum enda lagt mikið á sig í […]
Höfðingleg gjöf Kiwanis til GRV

Í hádeginu komu saman félaga úr Kiwanisklúbbnum Helgafelli í Barnaskóla Vestmannaeyja og var tilefnið að afhenda skólanum tölvubúnað að gjöf. Í þessum gjafapakka voru 25 fartölvur og 20 spjaldtölvur til notkunar við námið. Að þessu tilefni flutti Erlingur Richardsson skólastjóri ávarp og útskýrði notkunargildi og kom á framfæri þakklæti til klúbbfélaga í Helgafelli fyrir þessa […]
Hagsmunagæsla”

Hlutverk okkar sem bjóða sig fram til sveitastjórna er margþætt og snertir marga fleti. Eitt af þeim hlutverkum er hagsmunagæsla fyrir samfélagið okkar hér í Vestmannaeyjum. Sú hagsmunagæsla felst meðal annars í samstarfi við stjórnvöld, ríkisstofnanir og önnur sveitafélög. �?að er því mjög mikilvægt að kjörnir fulltrúar séu á vaktinni fyrir alla íbúa, stóra sem […]
Rut ætlar að hætta ef Elliði verður ekki bæjarstjóri

Rut Haraldsdóttir framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Vestmannaeyjabæjar hefur ákveðið að hætta í sínu starfi ef Elliði Vignisson verður ekki áfram bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, þetta staðfesti hún í samtali við Eyjafréttir, �??Já, ég hef tekið ákvörðun um að hætta ef hann verður ekki áfram bæjarstjóri. �?g hef átt mjög gott samstarf síðastliðnu kjörtímabil með núverandi meirihluta og […]
Framlagning kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

Kjörskráin liggur frammi til sýnis á bæjarskrifstofunum við Bárustíg frá og með 16. maí til og með föstudagsins 25. maí á almennum skrifstofutíma. Kjörskráin miðast við skráð heimilisfang hjá þjóðskrá 5. maí 2018. Athugasemdir við kjörskrána berist bæjarstjórn Vestmannaeyja Bæjarskrifstofum, Bárustíg 15, 900 Vestmannaeyjum. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 16. maí 2018 Elliði Vignisson (meira…)
ÍBV bætir við sig sóknarmanni frá Wales

Karlalið ÍBV í knattspyrnu nældi sér í hinn 28 ára gamla sóknarmann Jonathan Franks áður en félagsskiptaglugganum lokaði á miðnætti í gær en frá þessu greinir fótbolti.net. Franks er Walesverji en hann ólst upp hjá Middlesbrough og lék einn leik með liðinu þegar það féll úr ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2008/2009. Hann kom þá inn á […]
Samþykkt einróma að stofna opinbert hlutafélag

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti í gær að Vestmannaeyjabær stofni opinbert hlutafélag, þ.e. Herjólf ohf., í því skyni að félagið taki að fullu að sér ábyrgð og rekstur á nýrri farþegaferju (Herjólfur) sem mun alfarið taka að sér farþegaflutninga milli lands og Eyja þegar hún kemur til landsins á haustmánuðum 2018. Samþykkt stofnunar félagsins er í samræmi […]
Er ábyrgt að breyta, breytinganna vegna?

Tilfinning okkar Sjálfstæðisfólks er sú að almennt finnist fólki gott að búa í Vestmanneyjum. Í aðdraganda kosninga er gott að líta til mælinga hlutlausra aðila á stöðunni. Allar athuganir sem unnar eru þessi misserin eiga það sameiginlegt að sýna á algerlega hlutlausan hátt að Vestmannaeyjar eru meðal allra best reknu sveitarfélga þessa lands og íbúar […]
�?rslitaeinvígið galopið eftir tap Eyjamanna

ÍBV og FH mættust öðru sinnis í úrslitaeinvígi liðanna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Hafnafirði í kvöld. Heimamenn í FH höfðu betur 28:25 og jafna því einvígið í 1:1. Jafnræði var með liðunum í kvöld en ÍBV var þó alltaf í því hlutverki að elta en í hálfleik leiddi FH með tveimur mörkum, staðan 15:13. […]
Lögreglan byrjuð að sekta þá sem aka um á nagladekkjum

Ein kæra vegna eignaspjalla liggur fyrir eftir vikuna hjá lögreglu en um var að ræða rúðubrot í bifreið sem stóð fyrir utan Strembugötu 15 að kvöldi 6. maí sl. Ekki er vitað hver þarna var að verki en þeir sem telja sig hafa upplýsingar um það eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglu. […]