Lögreglan byrjuð að sekta þá sem aka um á nagladekkjum

Ein kæra vegna eignaspjalla liggur fyrir eftir vikuna hjá lögreglu en um var að ræða rúðubrot í bifreið sem stóð fyrir utan Strembugötu 15 að kvöldi 6. maí sl. Ekki er vitað hver þarna var að verki en þeir sem telja sig hafa upplýsingar um það eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglu. […]

Ekki verið að bíða eftir neinu

Nú standa yfir kosningar og er sá tími oft erfiður og viðkvæmur og því erfitt að meta hvar á að stíga niður og svara án þess að hallað sé á neinn. Hlutverk mitt sem framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs hjá bænum tek ég alvarlega og tel mikilvægt að fólk sé upplýst rétt um mál. Kristín �?sk […]

Netheimar og ÍBV þrifu Toyotur

Netheimar og ÍBV þrifu Toyotur um helgina hátt í 90 bílar voru þvegnir og bónaðir. Meðan gestir biðu var þeim boðið upp á grillaðar pylsur og gos auk þess sem kaffi var líka boðslóðum. Vel lá á bónurunum og gengu þeir vel til verka. (meira…)

Hinir raunverulegu valmöguleikar

Ekki verður annað talið en að skjálfti sé hlaupinn í sjálfstæðismenn fyrir kosningarnar 26. maí næstkomandi. �?r þeirra röðum ryðst nú fram á ritvöllinn leiðtogi D listans, fullur auðmýktar og stolts af afrekum undanfarinna ára, en tekur þó jafnframt fram að hér fari allt á versta veg fái þeir ekki endurnýjað umboð kjósenda og hreinan […]

Aðgengi fyrir alla

Árið 2001 fékk ég vinnu í Mosfellsbæ á Skálatúnsheimilinu. �?g myndi segja að þarna hafi orðið ákveðin straumhvörf í lífi mínu og kynntist ég einni af mínum fyrstu ástríðum, þ.e að starfa með einstaklingum með fatlanir. Árið 2005 útskrifaðist ég svo sem þroskaþjálfi og sýn mín á ansi marga hluti hafði breyst. Spólum aðeins fram […]

Í dag sit ég minn seinsta bæjarstjórnarfund sem kjörinn bæjarfulltrúi

Í dag lýkur ákveðnum kafla í mínu lífi. �?g mun sitja minn seinasta reglulega bæjarstjórnarfund sem kjörinn fulltrúi í bæjarstjórn Vestmannaeyja. Ertu að grínast? �?g sat minn fyrsta fund 5. september 2002. Vinsælasta bíómyndin var þá �??Austin Powers�?? og á forsíðu Morgunblaðsins stóð: �??Bush lofar að leita samþykkis þingsins verði ráðist gegn Írak�??. Fundurinn hófst […]

Handboltafjör í Ásgarði

ÍBV mætir FH í öðrum leik sínum í einvíginu um íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Eyjamönnum er boðið í Ásgarð til að horfa en þar hefjast leikar kl. 18.45 þar sem Erlingur Richardsson landsliðsþjálfari Hollands og Kristinn Guðmundsson fyrrverandi þjálfari ÍBV munu leikgreina liðin. Boðið verður upp á grillaðar pulsur og pylsur og viðeigandi meðlæti! Allir velkomnir […]

Félagsleg heimaþjónusta

Félagsleg heimaþjónusta er einn þjónustuþáttur sveitarfélaga sem mun vaxa hvað mest í framtíðinni. Félagslega heimaþjónusta er fyrir alla aldurshópa. �?jónustan er fyrir íbúa sem búa í heimahúsum og geta ekki sér hjálparlaust um heimildshald og persónulega umhirðu vegna skertrar getu, fjölskylduaðstæðna, veikinda, barnsburðar eða fötlunar. Réttur til heimaþjónustu er bundinn því skilyrði að fyrir liggi […]

Netheimar og ÍBV þrifu Toyotur um helgina

Netheimar og ÍBV þrifu Toyotur um helgina, hátt í 90 bílar voru þvegnir og bónaðir. Meðan gestir biðu var þeim boðið upp á grillaðar pylsur og gos auk þess sem kaffi var líka boðslóðum. Vel lá á bónurunum og gengu þeir vel til verka. (meira…)

Hjartað slær á Hraunbúðum

Aldraðir í Vestmannaeyjum hafa svo sannarlega átt stóran þátt í að byggja upp samfélagið sem við búum í í dag og því er mikilvægt að þau fái þá þjónustu og aðstöðu sem þau eiga skilið. Á síðasta kjörtímabili hefur verið lögð mikil vinna í að gera aðstæður og þjónustu við Hraunbúðir sem bestar. Til að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.