Ekki þörf á sérstöku mati á áhrifum samningsins á fjárhag sveitarfélagsins

Á fundi bæjarráðs í gær var rædd stofnun opinbers hlutafélags til að halda utan um rekstur Herjólfs. Fyrir bæjarráði lá álit endurskoðanda KPMG á áhrifum samnings um rekstur Herjólfs á rekstur sveitarfélagsins þar sem fram kemur að þau séu ekki með þeim hætti að ákvæði 66. greinar um miklar fjárfestingar og skuldbindingar eigi við í […]
Í upphafi skal endinn skoða

Við getum að ég held öll verið ánægð með þá þjónustuaukningu sem náðst hefur í viðræðum Vestmannaeyjabæjar við ríkið. Auðvitað viljum við öll aukið þjónustustig og bættar samgöngur, það er í raun frekar sérstakt að það sé gefið í skyn, eins og ég hef lesið undanfarið að H-listinn sé á móti samgöngubótum. Ekkert er meira […]
Ekki þörf á sérstöku mati á áhrifum samningsins á fjárhag sveitarfélagsins

Á fundi bæjarráðs í gær var rædd stofnun opinbers hlutafélags til að halda utan um rekstur Herjólfs. Fyrir bæjarráði lá álit endurskoðanda KPMG á áhrifum samnings um rekstur Herjólfs á rekstur sveitarfélagsins þar sem fram kemur að þau séu ekki með þeim hætti að ákvæði 66. greinar um miklar fjárfestingar og skuldbindingar eigi við í […]
Fýlan”

Einn af fylgifiskum sorps er bölvuð fýlan. Hún getur verið slæm, bæði í tunnunum heima, á svæðinu upp á hrauni eða í gámunum um borð í Herjólfi. Hvimleitur andskoti, þessi fýla! Á kjörtímabilinu sem senn er á enda hafa verið stigin stór skref í átt að bættu umhverfi í sorpmálum okkar Eyjamanna. Settur var á […]
Landsbankinn og ÍBV endurnýja samstarfssamning

Landsbankinn og ÍBV hafa endurnýjað samstarfssamning sinn til tveggja ára og gildir hann út árið 2020. �?að voru þeir Jón �?skar �?órhallsson, útibússtjóri Landsbankans í Vestmannaeyjum og Unnar Hólm �?lafsson, formaður ÍBV-Íþróttafélags sem skrifuðu undir samninginn. �??Landsbankinn vill styðja við öflugt íþróttastarf ÍBV-Íþróttafélags, sem endurspeglast í þeim eftirtektarverða árangri sem félagið hefur náð á undanförnum […]
Áhætta, kjarkur og þor

Varðandi skrif Guðmundar Ásgeirssonar um samgöngur og áhættu þá varð mér hugsað nokkra áratugi aftur í tímann. �?g er þakklátur því að fólk með þennan hugsunarhátt var ekki við stjórnvölinn árið 1973 þegar við Eyjamenn ákváðum að gefast ekki upp, heldur setjast aftur að á eldfjallaeyjunni okkar þrátt fyrir að sumir teldu það óráðsíu. �?að […]
Skóladagur GRV á morgun

Skóladagur GRV – Hamarsskóla verður miðvikudaginn 9. maí frá kl. 16:15 – 19:00, hefst hann í Íþróttahúsinu með því að Litla lúðrasveitin spilar nokkur lög en kl. 16:30 hefst danssýningin. Að lokinni danssýningu verður skólinn opnaður. Fjölbreytt dagskrá verður í boði sem nemendur og gestir geta tekið þátt í. Nemendur 5. bekkja selja upprúllaðar pönnukökur […]
Hjá Eyjalistanum eru heilbrigðismálin mikilvæg!

Heilbrigðismálin eru mikilvægur þáttur í samfélaginu í eyjum. �?etta eru eitt af þeim stóru málum sem við erum sammála um að þurfi að komast í betra horf. Sumir segja að þetta sé ekki vandamál sveitafélagsins og sé á könnu ríkisins. Vissulega rekur ríkið heilbrigðisstofnunina okkar en við sem sveitarfélag getum tekið höndum saman og þrýst […]
Tvær líkamsárásir og vinnuslys

Tvær líkamsárásir voru kærðar til lögreglu um liðna helgi. Í öðru tilvikinu lenti maður í átökum við annan mann sem endaði með því að sá fyrri sló hinn þannig að hann rotaðist, auk þess veittist hann að tveimur konum sem kvörtuðu yfir eymslum eftir samskipti við manninn. Árárarmaðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Málið […]
Um áhættu okkar

�?að fylgir því sannalega áhætta að standa í rekstri. �?að þekki ég ágætlega eftir að hafa sjálfur staðið í rekstri í áratugi. �?g veit því að ávinningur fæst ekki nema með áhættu. Sé ekki þor til staðar sigla tækifærin framhjá. �?annig hefur það alltaf verið og þannig er það enn. �?ess vegna þarf fólk með […]