Íris Róbertsdóttir er bæjarstjóraefni H-listans

Íris Róbertsdóttir er oddviti á lista bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey og er því bæjarstjóraefni listans komi slíkt til álita að loknum kosningum. �?essu svaraði Leó Snær Sveinsson formaður félagsins og kosningastjóri í samtali við Eyjafréttir. �??�?etta var ákveðið á sameiginlegum fundi stjórnar félagsins, undirbúningshóps að stofnun þess og frambjóðenda listans. Jafnframt var ákveðið að komi til […]

Vannýtt gersemi

Sundlaugin okkar og svæðið um kring er til mikillar fyrirmyndar og hafa lífsgæði okkar Vestmannaeyinga verið bætt með þessari framkvæmd. Við kynnum svæðið fyrir gestum okkar með stolti og gleðjumst yfir hvað þeir nýta það vel. En getum við gert betur með bættri þjónustu við bæjarbúa? Sundlaugin er vel sótt og nýtir fólk á öllum […]

1. maí �?? Baráttudagur Verkalýðsins

Í gær var hin árlega minning um mátt samtöðu og þeirri nauðsyn að halda áfram baráttunni fyrir réttlæti og mannsæmandi lífskjörum fyrir alla. Stéttarfélögin buðu uppá kaffiveitingar fyrir gesti í Alþýðuhúsinu. �?að var svo í höndum Guðmundur �?.B. �?lafssonar að flytja 1. Maí ávarpið. Nemendur í tónlistarskóla Vestmannaeyja fluttu tónlistaratriði fyrir gesti. (meira…)

Eyjafréttir koma út á morgun

Nýtt tölublað af Eyjafréttum kemur út á morgun fimmtudag. �?tgáfudagur frestast um einn dag útaf verkalýðsdeginum. Blaðið verður borið út til áskrifenda á morgun, en hægt verður að lesa vefútgáfu blaðsins strax á vefnum í fyrramálið. (meira…)

Lögreglan í Vestmannaeyjum fékk nýjan lögreglubíl

Nýr Volvo V90CC 4×4 var tekinn í umferð hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum þann 30. apríl sl. en 8 slíkir bílar hafa verið teknir í gagnið um landið nýverið. Bílarnir eru sérframleiddir fyrir lögreglu og eru geysilega öflugir í þau verkefni sem þeim er ætlað. Vélin er um 238 hö og togið mikið. Hemla- og fjöðrunarbúnaður […]

Vorsýning Ránar á morgun

Á morgun verður hin árlega vorsýning Ránar og verður sýningin í íþróttahúsinu og hefst kl 17:00. Aðgangseyrir er 1000 kr fyrir 13 ára og eldri, enginn posi á staðnum. (meira…)

Samningur um nýtt Sambýli var undirritaður í dag

Undirritaður hefur verið samningur um nýtt og glæsilegt úrræði í húsnæðis- og þjónustumálum fatlaðra sem byggt verður að Strandvegi 26 (gamla Ísfélagið). Um er að ræða m.a. nýtt og stærra sambýli auk leiguíbúða sem verða sérstaklega sniðnar að þörfum fatlaðra. Í húsnæðinu verður einnig sýningarsalur fyrir myndlist. Samningurinn var staðfestur af Vestmannaeyjabæ, hagsmunaaðilum og núverandi […]

Eyjamenn áfram eftir spennandi lokamínútur

Karlalið ÍBV í knattspyrnu tók á móti 3. deildarliði Einherja í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í dag þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi, lokastaða 4:2. ÍBV var betri aðilinn í leiknum og komst í 3:0 með tveimur mörkum frá Shahab Zahedi og einu frá Atla Arnarsyni. Á lokamínútu leiksins skorðu gestirnir frá Vopnafirði […]

Breki VE kemur heim um helgina

Heimsigling Breka VE frá Kína hefur gengið vel og skipið er að koma vel út. Skipið fór í gegnum Gíbraltarsund síðustu helgi og hefur nú verið að sigla norður með ströndum Portúgals og Spánar og svo vestur fyrir Írland. �?að er áætlað að skipið komi að Eyjum á sunnudagsmorgun og verði við bryggju um hádegi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.