Greindist með þrenns konar krabbamein með fimmta barnið á leiðinni

�?að fer enginn í gegnum lífið áfallalaust, öll lendum við í erfiðleikum en þó vissulega mismiklum. Aðalatriðið virðist þó vera hvernig og með hvaða hugarfari maður tekst á við áfallið, hvort biturð og reiði verði leiðandi stef í lífinu eða á hinn bóginn æðruleysi og þakklæti. En eins augljóst og það er að síðarnefnda leiðin […]

Selfoss kærir framkvæmd leiks Fram og ÍBV

Handknattleiksdeild Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Fram og ÍBV í Olísdeild karla sem fram fór síðastliðinn miðvikudag. ÍBV sigraði með einu marki og tryggði sér þar með deildarmeistaratitilinn. Af upptökum sem birst hafa af leiknum kemur í ljós að ÍBV var með of marga leikmenn inni á vellinum á síðustu sekúndum leiksins. www.sunnlenska.is greindi frá. […]

�?rvar Guðni Arnarson: Lögin um það sem er bannað

�??�?að má ekki skoða lítinn kall,�?? segir í þekktu barnalagi. Nútímalegri útgáfa væri: �??�?ú átt á hættu að vera dröslað í gegnum allt réttarkerfið í 2 ár og sektaður fyrir að segja eitthvað almennt um litla kalla sem væri móðgandi í þeirra garð.�?? Vissulega er þetta slæmt textasmíði og fellur engan vegin að laglínunni. En […]

Villikettir í Vestmannaeyjum

Deildin Villikettir í Vestmannaeyjum var stofnuð um mánaðamótin nóvember-desember 2017, en hún tilheyrir Villiköttum á Suðurlandi. Starfsemi Villikattafélagsins er aðallega að fanga villta/vergangs ketti, láta gelda þá og koma þeim sem hægt er á heimili, öðrum er sleppt aftur á sama stað og þeir voru fangaðir. Einnig að útbúa skjólhús og matarstaði fyrir þá. Aðstandendur […]

Draumurinn um að leika rættist í Víti í Vestmannaeyjum

Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum sem tekin var upp síðasta sumar verður frumsýnd í gær. Myndin er fjölskyldumynd með vísun í sannsögulega atburði og er byggð á fyrstu bókinni í barnabókaflokki eftir Gunnar Helgason sem notið hefur mikilla vinsælda. Haldnar voru prufur fyrir kvikmyndina í Vestmannaeyjum þar sem krakkar gátu komið og reynt fyrir sér fyrir […]

Georg Eiður: Stórskipahöfn í Vestmannaeyjum

Hefur verið draumur margra hér í Vestmannaeyjum árum og áratugum saman og reglulega setja framboð, sem bjóða fram hér í Eyjum, fram mjög vel útfærðar hugmyndir, en ekkert gerist. Á 183. fundi framkvæmda og hafnarráðs þann 29.09.2015 var á dagskrá mál sem heitir bætt aðstaða fyrir móttöku skemmtiferðaskipa. Framkvæmdastjóri lagði fram uppfærða kostnaðaráætlun á flotbryggju […]

Stórskipahöfn í Vestmannaeyjum

Hefur verið draumur margra hér í Vestmannaeyjum árum og áratugum saman og reglulega setja framboð, sem bjóða fram hér í Eyjum, fram mjög vel útfærðar hugmyndir, en ekkert gerist.  Á 183. fundi framkvæmda og hafnarráðs þann 29.09.2015 var á dagskrá mál sem heitir bætt aðstaða fyrir móttöku skemmtiferðaskipa. Framkvæmdastjóri lagði fram uppfærða kostnaðaráætlun á flotbryggju […]

25% afla í kolmunna verða að veiðast utan færeysku lögsögunnar

Við kláruðum loðnuvertíðina núna um helgina og erum við ánægðir með að klára kvótann,�??sagði Eyþór Harðason útgerðarstjóri hjá Ísfélaginu í samtali við Eyjafréttir. Nú hefjast kolmunnaveiðar hjá uppsjávarskipunum. �??�?au fóru srax að lokinni síðustu loðnulöndun áleiðis á hafssvæðið vestan við Írland, vegna þess að nú eru skilyrðin þau að 25% afla í kolmunna verða að […]

Liggur mikið á að komast á kolmunnamiðin

Loðnuvertíðin kláraðist á sunnudaginn,�?? sagði Sindri Viðarsson sviðstjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar í samtalið við Eyjafréttir. Uppsjávarskipin fóru strax á sjó eftir löndun. �??�?eir fóru á kolmunnamiðin vestur af Írlandi og komu þangað á mánudaginn. Vonandi verður góð veiði en nú er það bundið í reglugerð að íslensk skip verða að veiða að lágmarki 25% af kolmunnaafla […]

Væri synd ef Eyjamenn leggðu ekki sitt á vogaskálarnar

Erla Einarsdóttir ásamt fleiri góðum konum eru að fara af stað með verkefni sem allir geta verið þátttakendur í. Erla ætlar að fara í samstarf með matvöruverslunum bæjarins og taka skref í átt að minni plastnotkun. Hún ætlar að taka gömul efni sem annars væru á leiðinni í ruslið og sauma úr þeim fjölnota matvörupoka […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.