Herrakvöld handknattleiksdeildar ÍBV

Föstudaginn 23.mars verður árlegt Herrakvöld handknattleiksdeildar ÍBV í Golfskálanum. Að vanda verður öllu til tjaldað og sér Einsi Kaldi um veisluna á meðan Auddi og Steindi skemmta gestum. Lukkuhjólið, pílukastið, leynigestir á barnum og annáll frá Jóa P, allt á sínum stað. Brakandi ferski bikarinn verður að sjálfsögðu til sýnis og vonandi ilvolgur deildarmeistaratitill í […]

Bæjarstjórn vill halda áfram viðræðum við ríkið

Bæjarráð ræddi samgöngumál í bæjarráði Vestmannaeyja í dag. �?ar á meðal fund með Sigurði Inga Jóhannsssyni samgönguráðherra sem fram fór í seinustu viku. Fundin sátu bæjarfulltrúar ásamt stýrihóp um yfirtöku Vestmannaeyjabæjar á rekstri Herjólfs. Á fundinum var rætt um mögulegt rekstrarfyrirkomulag nýrrar Vestmannaeyjaferju. Eins og komið hefur fram hefur Vestmannaeyjabær lýst sig tilbúinn til að […]

Hef aldrei verið trúaður

Eldur Antoníus Hansen, sonur Erps Snæs Hansen og Bjargar Harðardóttur, er einn þriggja sem kýs að fermast borgaralega í ár. Ástæðan fyrir þeirri ákvörðun byggist einfaldlega á trúleysi. Viðtalið í heild má nálgast í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í vefútgáfu blaðsins. (meira…)

Viðkvæmir taki vasaklútana með

�??Keppnistreyjan kom til landsins sama dag og landsliðstreyjan þannig við gátum ekki farið að stela þrumunni, við hefðum líklega orðið undir í þeirri keppni,�?? segir Gunnar Helgason, rithöfundur, um Fálkatreyjuna sem hann klæddist í tilefni þess að fjölskyldu- og íþróttakvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum verður frumsýnd næstkomandi fimmtudag. Enn hann var í viðtali á K100 í […]

Ekki verður siglt í Landeyjahöfn næstu daga

Mæling sem gerð var í Landeyjahöfn í gær kom ekki nógu vel út. Herjólfur getur ekki siglt til Landeyjahafnar án dýpkunar nema við bestu mögulegu aðstæður og á flóði. �?etta kemur fram í tilkynningu frá Sæferðum. �?á segir að spáð sé 2,5-3 metra ölduhæð fram að helgi, svo útlit fyrir siglingar í Landeyjahöfn næstu daga […]

Hrefna �?skarsdóttir ræðir umönnunarþreytu á Alzheimerskaffinu í dag

Í dag, þriðjudaginn 20.febrúar, er Alzheimerkaffi í Vestmannaeyjum kl 17:00 í félagsheimilinu Kviku við Heiðarveg 3.hæð. Hrefna �?skarsdóttir iðjuþjálfi og meistaranemi í geðheilbrigðisvísindum ræðir um umönnunarþreytu og kulnun aðstandenda einstaklinga með heilabilun/Alzheimer. Jarl kemur með gítarinn og syngur vel valin lög að loknum fyrirlestri. Kaffigjald 500kr. Aðstandendafundur verður haldinn kl.18.30 í Kviku strax að loknu […]

Ekki svo frábrugðið íslensku fermingunni

�?ær Magdalena Hibner og Wiktoria Piwowaroska hafa verið búsettar í Vestmannaeyjum um árabil en eiga rætur sínar að rekja til Póllands. Báðar eru þær á 14. aldursári og ættu því samkvæmt íslenskri hefð að fermast í vor en þar sem þær eru kaþólskar hafa þær þegar fermst og það fyrir allnokkrum árum síðan. Blaðamaður ræddi […]

Eitt tilboð barst í nýtt loftræstikerfi fyrir Safnahús Vestmannaeyja

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í síðustu viku var greint frá opnun tilboða í nýtt loftræstikerfi í Safnahús Vestmannaeyja. Aðeins eitt tilboð barst í verkið. Tilboðið kom frá Eyjablikk ehf. upp á kr. 32.053.967. Kostnaðaráætlun hönnuða var uppá kr. 33.985.145. Ráðið fól framkvæmdastjóra að ræða við hönnuð og tilboðsgjafa um hvort hægt sé að minnka […]

Mexíkósúpa að ósk fermingarbarnsins

�?ann 25. mars mun Karl Jóhann �?rlygsson fermast en foreldrar hans eru �?rlygur Helgi Grímsson og Kolbrún Stella Karlsdóttir. Í samtali við Eyjafréttir sögðust þau hafa verið frekar skipulögð í kringum undirbúning stóra dagsins og því engin ástæða til að stressa sig neitt of mikið. Viðtalið í heild má nálgast í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og […]

Tilboði Steina og Olla hafnað

Aðeins eitt tilboð barst Vestmannaeyjabæ í viðbyggingu við Barnaskóla Vestmannaeyja. Málið var rætt á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í síðustu viku. Tilboðið kom frá Steina og Olla ehf. og hljóðaði það uppá kr. 38.010.676. Kostnaðaráætlun hönnuða hljóðaði hins vegar uppá kr. 29.952.400. Ráðið hafnaði innsendu tilboði og fól framkvæmdastjóra að leita annarra leiða við framkvæmd […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.