Eyjamenn fjölmenntu á landsfund Sjálfstæðisflokksins

Eyjamenn fjölmenntu að vanda á landsfund Sjálfstæðisflokksins um helgina. Eyjamenn voru áberandi bæði á nefndarfundum þar sem þeir tóku virkan þátt í umræðum, báru upp breytingatillögur við ályktanir nefnda og mæltu fyrir eða gegn tillögum í sal. Að vanda var slor og skítur fluttur við góðar undirtektir og með dyggri aðstoð Ísfirðinga á landsfundarhófinu. (meira…)

Dagurinn á fyrst og fremst að vera hans

Brösulega, var orð sem fermingardregurinn Daníel Franz Davíðsson notaði þegar hann og mamma hans voru spurð af blaðamanni hvernig gengi að plana fermingardaginn. Einnig gaf hann lítið út á skipulag í þeim málum, en annað átti eftir að koma í ljós. �?að var búið að plana helling. Anna Hulda Ingadóttir sjúkraþjálfari og Davíð �?ór Hallgrímsson […]

Eyjamenn einum sigri frá deildarmeistaratitlinum

Karlalið ÍBV í handbolta er í góðri stöðu eftir eins marks sigur á Stjörnunni í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur 29:28. Leikurinn í kvöld var jafn allan tímann en undir lokinn sigu Eyjamenn fram úr og náðu þriggja marka forystu. Stjörnumenn skoruðu hins vegar síðustu tvö mörk leiksins og minnkuðu muninn í 29:28 sem urðu […]

Erlingur Richardsson nýr þjálfari ÍBV karla í handbolta

Erlingur Richardsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta. �?etta var tilkynnt á leik ÍBV og Stjörnunar nú í kvöld og skrifaði hann undir ráðningasamning núna rétt í þess, í hálfleik leiksins.. (meira…)

ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld

ÍBV mætir Stjörnunni á heimavelli í kvöld kl. 13:30 í næst síðustu umferð Olís-deildar karla. Fyrir umferðina eru Eyjamenn í þriðja sæti með 30 stig, jafnmörg stig og Selfoss í sætinu fyrir ofan og tveimur stigum minna en FH á toppnum. Stjarnan er hins vegar í sjöunda sæti með 21 stig. (meira…)

Binda vonir við gott veður og samgöngur

�?ann 14. apríl nk. mun Thelma Sól �?ðinsdóttir fermast en hún er dóttir Hjördísar Elsu Guðlaugsdóttur og �?ðins Sæbjörnssonar. Í samtali við Eyjafréttir sögðust foreldrarnir eiga von á 120 manns í veislu ef allt gengur eftir en það mun að sjálfsögðu velta á samgöngum eins og svo margt. Viðtalið í heild má nálgast í nýjasta […]

Breki VE á leiðinni heim eftir helgi

Ráðgert er að syst­ur­skip­in Breki VE og Páll Páls­son ÍS, nýir tog­ar­ar Vinnslu­stöðvar­inn­ar í Vest­manna­eyj­um og Hraðfrysti­húss­ins-Gunn­var­ar í Hnífs­dal, haldi heim­leiðis frá Kína á þriðju­dag. Mbl.is greindi frá. Áhafn­ir skip­anna und­ir­búa sig fyr­ir 35-40 gráða hita á hluta heim­sigl­ing­ar­inn­ar, sem tek­ur um 50 daga. Kæli­búnaður hef­ur verið sett­ur upp í brú, íbúðum og vél­ar­rúmi. Skrifað […]

Eyjakonur enda í þriðja sæti eftir enn eitt tapið gegn Fram

Kvennalið ÍBV í handbolta mætti Fram á útivelli í dag í síðustu umferð Olís-deildar kvenna. Eyjakonur töpuðu leiknum með fimm mörkum og enda því í þriðja sæti Olís-deildarinnar, lokatölur 28:23. Var þetta fjórða viðureign liðanna í vetur en allar hafa þær endað með sigri Fram. �?essi sömu lið mætast síðan í undanúrslitum í baráttunni um […]

�?ður til gleðinnar

Eitt það besta sem fyrir mann getur komið er að geta glaðst. Stundum gleðst maður ákaflega, stundum lítið og stundum allt þar á milli eins og gengur. Gleðin er í sjálfri sér sannarlega jákvæð og því ætti maður að reyna að gleðjast sem oftast ef nokkur kostur er. Nú á dögunum hafði ég sannarlega ástæðu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.