Margrét Rós: Að skreyta sig með stolnum fjöðrum

Samgöngur skipta okkur Eyjamenn mjög miklu máli. Við höfum í mörg ár mátt berjast fyrir hverju einasta skrefi sem þokast hefur í rétta átt. Á þeirri vegferð hefur margoft sést hversu litla alúð þetta stóra mál hefur á meðal samgönguyfirvalda. Flestir sem hafa fylgst með þessum málum vita að í útboði ríkiskaupa í júní árið […]
Tryggvi Hjaltason: Vissir þú þetta um íslenska stráka?

�?g átti samtal við nokkra kennara um mitt síðasta ár sem gaf mér svo mikla ónotatilfinningu enda átti ég erfitt með að trúa því sem ég var að heyra. �?g ákvað í kjölfarið að leggjast í rannsóknir og hef á síðustu mánuðum komist að þeirri niðurstöðu að eitt stærsta velferðarmál sem við stöndum frammi fyrir […]
Georg Eiður: Fiskiðjan

Í minni fyrstu grein eftir að hafa dregið mig út úr bæjarpólitíkini ætla ég að fara aðeins yfir nokkur sjónarmið varðandi Fiskiðjuna, sem reyndar tengist inn í pólitíkina, enda málefni tengd framkvæmdum við Fiskiðjuna sennilega eitt af mest ræddu málunum á kjörtímabilinu bæði í Framkvæmda og hafnarráði og í Umhverfis og skipulagsráði, en ég lenti […]
ÍBV fær 12,2 milljónur úr ferðasjóð ÍSI

Íþróttafélög landsins hafa nú fengið alls tæplega 127 milljónir króna úr svokölluðum Ferðasjóði íþróttafélaga vegna ferðakostnaðar á árinu 2017. Sjóðurinn er fjármagnaður af ríkissjóði en það er Íþrótta- og ólympíusamband Íslands sem sér um umsýslu hans, útreikning styrkja og úthlutun til félaganna. ww.mbl.is greindi frá. Samkvæmt fréttatilkynningu ÍSÍ bárust Ferðasjóðnum 250 umsóknir um ferðastyrk. Umsóknirnar […]
Heilsast eins og Íslendingar í útlöndum

�?tgáfufélagið Árvakur var stofnað árið 1919 en það er alhliða frétta- og upplýsingamiðlunarfyrirtæki. Fyrirtækið gefur út Morgunblaðið, heldur úti vefsíðunni mbl.is, útvarpsstöðinni K100 og blaðaprentsmiðjunni Landsprent svo eitthvað sé nefnt. Vel á annan tug starfsmanna Árvakurs eiga rætur sínar að rekja til Vestmannaeyja með einum eða öðrum hætti, allt frá blaðamönnum til útvarpsmanna og matsveinum […]
Fiskiðjan

Í minni fyrstu grein eftir að hafa dregið mig út úr bæjarpólitíkini ætla ég að fara aðeins yfir nokkur sjónarmið varðandi Fiskiðjuna, sem reyndar tengist inn í pólitíkina, enda málefni tengd framkvæmdum við Fiskiðjuna sennilega eitt af mest ræddu málunum á kjörtímabilinu bæði í Framkvæmda og hafnarráði og í Umhverfis og skipulagsráði, en ég lenti […]
Viljum móta umburðalynda, opna og víðsýna einstaklinga

Við getum flest verið sammála því að kennarastarfið er eitt af þessum mikilvægu störfum í hverju samfélagi fyrir sig. Umræðan síðustu misseri um kennaranámið og starfið hefur ekki beint verið jákvæð og kennaranemum hefur fækkað mikið. Árið 2009 var námið lengt og reglum breytt þannig að til þess að vera löggildur kennari í dag þarf […]
Tökum á móti bikarmeisturum í kvöld

Eins og áður var greint frá tryggðu karlalið ÍBV í handbolta sér bikarmeistartitilinn eftir þægilegan sigur á Fram, lokastaða 35:27. Liðið og stuðningsmenn munu koma með Herjólfi í kvöld og þeir sem vilja taka móti strákunum geta mætt við bryggju um 22:10. Tökum á móti bikarmeisturunum og fögnum sigrinum saman. (meira…)
Eyjamenn bikarmeistarar 2018

Karlalið ÍBV í handbolta er bikarmeistari eftir þægilegan sigur á Fram, lokastaða 35:27. Fram byrjaði leikinn betur og var með yfirhöndina lengi vel en áður en hálfleikurinn var úti voru Eyjamenn búnir að snúa taflinu við og var staðan 16:12 þegar flautað var til hálfleiks. ÍBV gaf ekkert eftir í síðari hálfleik og jókst munurinn […]
Rúmlega 90m2 einbýlishús á rúmar 20 milljónir

Platan var steypt á �?orláksmessu, sama daga og húsið kom í tveimur 40 feta fletum til Eyja frá Eistlandi. Strax var hafist handa um að reisa húsið og hjónin Helga Dís Gísladóttir og Rafn Kristjánsson voru flutt inn 17. febrúar. Húsið er einingahús úr timbri, rúmir 90 fermetrar á einni hæð og fellur vel inn […]