Clara í lokahóp U-17

Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari Íslands U-17 í knattspyrnu valdi í dag Clöru Sigurðardóttur í lokahóp sinn sem leikur í milliriðli EM 2018 í �?ýskalandi dagana 21-19.mars nk. Ísland leikur þar í riðli með �?ýskalandi, Írlandi og Aserbaídsjan. (meira…)

Árleg úttekt í upphafi skólaárs á leikskólagjöldum

Á fundi fræðsluráðs í síðustu viku var umræða um leikskólagjöld hjá Vestmannaeyjabæ og vísitölutengingu þeirra. Í fundargerð ráðsins segir að leikskólagjöld í Vestmannaeyjum séu tengd vísitölu neysluverðs, taka mið af þeim og endurreiknast á þriggja mánaða fresti líkt og aðrar gjaldskrár Vestmannaeyjabæjar skv. ákvörðun bæjarráðs. Stefna Vestmannaeyjabæjar er að þjónusta og gjaldskrár allrar þjónustu séu […]

�?mar Garðarsson: Hér vil ég búa

Fyrir ekki mjög löngu síðan var ég spurður að því hvort ég ætlaði að halda áfram að búa í Vestmannaeyjum. Ástæðan, að ekki aðeins voru allir ungarnir flognir úr hreiðrinu heldur enginn þeirra búandi í Eyjum. �?g svaraði hiklaust játandi og þrátt fyrir að hafa velt spurningunni fyrir mér síðan er svarið hið sama. �?g […]

Eva Sigurðardóttir er Eyjamaður vikunnar: Rosalega mikið stuð og alltaf gaman að fara á skátamót

Í liðinni viku héldu skátarnir uppá 80 ára afmælið sitt og skólalúðrasveitin uppá 40 ára afmæli. Eva Sigurðardóttir er ein af þeim sem er partur af báðum hópum. Hefur verið skáti í tvö ár og spilar í lúðrasveitinni. Eva er Eyjamaður vikunnar. Nafn: Eva Sigurðardóttir. Fæðingardagur: 18. febrúar 2004. Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar. Fjölskylda: Mamma mín heitir […]

Rússneskir bitcoin grafarar í Eyjum?

Lögreglan í Vestmannaeyjum handtók í nótt tvo menn sem grunaðir eru um aðild að innbrotum og þjófnaði í gagnaverum í Reykjanesbæ, fréttablaðið greindi frá þessu í morgun. �?á kemur einni fram hjá þeim að, alls hafa ellefu verið handteknir í tengslum við málið en um er að ræða eitt stærsta þjófnaðarmál sögunnar enda þýfið talið […]

Niðurstaða dýptarmælingar við Landeyjahöfn

Í gær mældi Lóðsinn dýpið í Landeyjahöfn. Að mörgu leiti er niðurstaðan vonum framar. Eðlilega er eftirvænting meðal bæjarbúa enda eigum við allt undir því að blessuð höfnin sé nægilega djúp og sjólag sé þannig að Herjólfur geti siglt þangað. Með það í huga reynum við að miðla þeim upplýsingum sem við höfum. Heildar niðurstöður […]

Hamagangur á Hóli

Um liðna helgi mældi blaðamaður sér mót við þau Lottu, Hilmar, Vilmar og �?óru Sif sem vinna um þessar mundir að því að gera upp húsið Hól sem stendur við Miðstæti. �?að er eigilega ekki hægt að tala um að gera upp strax því niðurrifið stendur enn og mikið verkefni er fyrir höndum. Húsið Hóll […]

Lögreglan handtók tvo menn í nótt

Lögreglan í Vestmannaeyjum handtók í nótt tvo menn sem grunaðir eru um aðild að innbrotum og þjófnaði í gagnaverum í Reykjanesbæ í desember. Ellefu hafa verið handteknir í tengslum við málið, en um er að ræða eitt stærsta þjófnaðarmál sögunnar enda þýfið talið nema rúmum 200 miljónum króna. Fréttablaðið greindi frá. Skipulögð glæpastarfsemi �?jófarnir höfðu […]

Ákváðum strax að halda okkur við heimamenn til framkvæmdanna

Húsið að Goðahrauni 1 sem reis á árunum í kringum 1980 var lengst af verslunarhúsnæði og síðast var þar verslunin Kjarval sem var lokað fyrir nokkrum árum. �?ar var líka sjoppa, vídeóleiga og bensínsala. Nú hefur húsið fengið nýtt hlutverk og í maí er áætlað að opna þar fyrsta flokks íbúðir sem ætlaðar eru til […]

Uppgangur í Eyjum

Undanfarin ár hafa verið tímabil góðæris eftir djúpa efnahagslægð í lok síðasta áratugar. Uppsveiflan náði hámarki árið 2016 þegar hagvöxtur nam 7,2%. Vöxturinn er meðal annars vegna hratt vaxandi ferðaþjónustu, aukinnar fjárfestingar í þann geira sem og almennt hagstæðum ytri skilyrðum, vaxandi kaupmætti heimila og farsælli lausn á þeim vandamálum sem fall meginhluta fjármálakerfisins skapaði […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.