Óska eftir framlengingu á áætlunarflugi

flug_ernir_farthegar_jan_2024_tms_lagf_2

Á fundi bæjarstjórnar fór bæjarstjóri yfir stöðuna á ríkisstyrkta fluginu sem mun að óbreyttu hætta 28. febrúar nk.. Bæjarstjóri hefur sent ósk til innviðaráðuneytis og Vegagerðarinnar um að halda fluginu áfram vegna stöðunnar í Landeyjahöfn. Vilyrði fyrir viðbótarfjármagni þarf að liggja fyrir hjá ráðuneytinu svo hægt sé að framlengja flugið. Brýnir hagsmunir í húfi Bæjarstjóri […]

Góð loðnuveiði í dag

Loðna Nót Skip

Loðnuvertíðin er nú í hámarki og eru fyrstu farmarnir á leið til Eyja. Sindri Viðarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs hjá Vinnslustöðinni segir í samtali við Eyjafréttir að veiðarnar hafi gengið mjög vel hjá strákunum á Gullbergi. „Bara eitt kast og það dugði í skammtinn. Ástandið á loðnunni hentar mjög vel í frystingu. Við byrjum vinnslu í fyrramálið og […]

Tap gegn ÍR

Eyja ÍBV Fram 3L2A8202 1024x682

Kvennalið ÍBV þarf enn að bíða eftir fyrsta sigrinum í ár, en liðið tapaði í dag gegn ÍR á útivelli. ÍR leiddi allan leikinn. Hálfleikstölur voru 21 – 14. ÍBV tókast aðeins að laga stöðuna í seinni hálfleik en náðu þó aldrei að ógna sigri ÍR. Lokatölur 34-30. Birna Berg Haraldsdóttir var markahæst Eyjakvenna með […]

Líflegt við höfnina – myndir og myndband

Það var heldur betur líflegt við höfnina í gær, enda verið að undirbúa loðnuvertíð. Menn þurfa að hafa hraðar hendur til að reyna að hitta á loðnuna á réttu þroskastigi. Svo er bara að vona að það komi önnur ganga og það mælist meira svo hægt verði að bæta við kvótann. Óskar Pétur Friðriksson var […]

Auglýst eftir lög­reglu­stjór­a

Karl Gauti 24 Tms

Dóms­málaráðuneytið hef­ur aug­lýst embætti lög­reglu­stjór­ans í Vest­manna­eyj­um laust til um­sókn­ar og er frest­ur til að sækja um embættið til og með 28. fe­brú­ar næst­kom­andi. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar segir jafnframt að Vest­manna­eyj­ar hafi verið lög­reglu­stjóra­laus­ar um hríð, en Karl Gauti Hjalta­son, sem gegnt hef­ur embætt­inu, var kjör­inn á Alþingi í […]

ÍBV mætir ÍR á útivelli

Eyja 3L2A9096

Sautjánda umferð Olísdeildar kvenna klárast í dag með tveimur viðureignum. Í fyrri leik dagsins tekur ÍR á móti ÍBV. ÍR-ingar í fimmta sæti með 11 stig en ÍBV er í því næstneðsta með 7 stig. Leiknar eru 21 umferð í deildinni og er ÍBV þremur stigum á eftir Stjörnunni og tveimur syigum á undan botnliði […]

Liðsstyrkur til ÍBV

Knattspyrnumaðurinn Þorlákur Breki Baxter hefur gengið til liðs við ÍBV á láni frá Stjörnunni en hann kom til Stjörnunnar frá ítalska liðinu Lecce fyrir tímabilið 2024. Frá þessu er greint á heimasíðu ÍBV. Hann kemur til með að leika með ÍBV til loka tímabilsins en hann ólst upp hjá Hetti og skipti yfir í Selfoss […]

Lítil loðnuvertíð undirbúin

20250221 095201

Strax í gær byrjuðu þær útgerðir sem eiga loðnukvóta að undirbúa skip til brottfarar á loðnumiðin. Hafrannsóknastofnun ráðlagði veiðar á 8589 tonnum, en af þeim tonnum verður 4.683 tonn til skiptana til ís­lenskra skipa. Útgerðirnar í Eyjum eru í óðaönn að undirbúa veiðarnar. Í færslu á facebook-síðu Ísfélagsins í dag segir að  eðlilega hafi kurrað […]

Þurfti að fara í kalt bað eftir að vinna 70 milljónir

lotto

Tveir skiptu með sér fimmföldum fyrsta vinningi í Lottó um síðustu helgi og fengu tæpar 40 milljónir hvor og höfðu báðir keypt miðana í Lottóappinu. Annar þeirra var í bíltúr ásamt dóttur sinni þegar síminn hringdi og sagði þegar hann sá að það var Íslensk getspá: „Hva, eru þau að hringja í mig? Ég skulda […]

Framkvæmdafréttir

K94A1783

Víða um bæinn eru framkvæmdir í fullum gangi. Má þar nefna framkvæmdir á vegum Vestmannaeyjabæjar við íþróttamannvirki. Þá er unnið að byggingu fjölbýlishúsa og einbýlishúsa. Að ógleymdri uppbyggingu í Viðlagafjöru. Halldór B. Halldórsson leit við á nokkrum stöðum þar sem framkvæmdir standa yfir og má sjá myndband af því hér að neðan. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.