„Hér um borð eru menn bara brattir”

jon_valgeirs_opf

Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu báðir fullfermi í vikunni í heimahöfn, Vestmannaey á þriðjudag og Bergur í gær. Rætt er við skipstjórana á vefsíðu Síldarvinnslunnar. Þar eru þeir spurðir hvernig gengið hefði að fiska. Birgir Þór Sverrisson, skipstjóri á Vestmannaey, sagði að túrinn hefði verið strembinn. „Þetta byrjaði afar rólega en á endanum fór […]

Guðrún með opinn fund í Eyjum

Guðrún Hafsteinsdóttir oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi og formannsframbjóðandi heldur fund í Vestmannaeyjum í kvöld. Fundurinn er liður í ferð Guðrúnar um landið sem hún hóf strax eftir að hún tilkynnti framboð hennar til formanns á fjölmennum fundi í Kópavogi um þar síðustu helgi. Framundan er sögulegur Landsfundur Sjálfstæðisflokksins, en þar verður kosið á milli tveggja […]

Einhugur færir Kirkjugerði góðar gjafir

Einhugur, félag einhverfra í Vestmanneyjum kom færandi hendi á Kirkjugerði á miðvikudaginn. Í frétt á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar segir að þær systur Kristín og Unnur Dóra hafi komið fyrir hönd félagsins og fært leikskólanum gjafir sem nýtast munu vel í skólastarfinu, sérstaklega fyrir nemendur sem eru taugsegin og glíma við skynúrvinnsluvanda. Að endingu er félaginu færðar […]

Ráðleggja veiðar á 8589 tonnum af loðnu

_DSC0145

Meira magn af loðnu mældist fyrir norðvestan land nú í febrúar en í janúar mælingum Hafrannsóknastofnunar. Það er meginástæðan fyrir uppfærðri ráðgjöf upp á 8589 tonn, segir í tilkynningu frá Hafrannsóknastofnun. Rannsóknaskipið Árni Friðriksson, ásamt uppsjávarveiðiskipunum Polar Ammassak og Heimaey hafa verið við loðnumælingar norður af Íslandi síðan 8. febrúar (mynd 1). Ekkert var að […]

Tvö ár frá fyrstu skóflustungunni

Sigurjon Laxey 2025

Þann 17. febrúar sl. voru tvö ár liðin frá því að Sigurjón Óskarsson tók fyrstu skóflustunguna af laxeldi í Viðlagafjöru. Í dag er fyrsti áfangi á lokastigi og er fyrsti skammturinn af seiðum nú þegar kominn í stórseiðahúsið. Í færslu á facebook-síðu Laxeyjar segir að þetta hafi verið ótrúlegur uppgangur út í Viðlagafjöru samhliða uppbyggingu […]

ÍBV fær Aftureldingu í heimsókn

Fjórir leikir fara fram í Olísdeild karla í kvöld. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst klukkan 19.00 þegar ÍBV tekur á móti Aftureldingu. Eyjaliðið í sjöunda sæti með 18 stig en Afturelding er í því þriðja með 24 stig. Í fyrri leik þessara liða sigraði Afturelding 38-27, þannig að Eyjamenn eiga harma að hefna í kvöld. Leikir […]

Bæjarstjórnarfundur í beinni

1613. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, í dag miðvikudag og hefst hann kl. 14:00. Á dagskrá fundarins er m.a. umræða um samgöngumál, hitalagnir undir Hásteinsvöll svo fátt eitt sé nefnt. Alla dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan útsendingargluggann. Dagskrá: Almenn erindi 1. 201212068 – Umræða um samgöngumál 2. 201808173 – Dagskrá bæjarstjórnafunda 3. […]

Ríki, sveitarfélög og launþegar urðu af 11,6 milljörðum vegna loðnubrests á síðasta ári

lodna_mid_op

Launagreiðslur Vinnslustöðvarinnar  og íslenskra dótturfélaga drógust saman um 20% á milli áranna 2024 og 2023.  Heildarfjárhæð greiddra launa nam tæplega 5,3 milljörðum króna árið 2024 en voru tæplega 6,6 milljarðar króna árið 2023.  Mismunur launagreiðslna er því 1,3 milljarðar króna.  Stærsta, og í raun eina, skýring þessa mismunar er loðnubrestur ársins 2024.  Þess ber að […]

Semja um kaup á vinnslubúnaði fyrir laxasláturhús

IMG 7584 2

Laxey og Ístækni hafa undirritað samning um afhendingu á vinnslubúnaði fyrir sláturhús fyrirtækisins í gæðaframleiðslu á landeldislaxi. Lausnin tryggir fyrsta flokks meðhöndlun hráefnis frá upphafi til enda ferilsins og stuðlar að hámarksgæðum lokaafurðar. Samningurinn nær yfir afhendingu og uppsetningu alls vinnslubúnaðar, allt frá slátrun að flokkunarlínu. Tækin samanstanda af blæði-/kælitanki, handslæingarlínu, auk þvottakerfis fyrir sjálfvirk […]

Þarf að tryggja fjármagn til að ljúka rannsóknum á jarðgöngum

Vidir1 1536x1022

Víðir Reynisson, þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi kvaddi sér hljóðs undir störfum þingsins á þingfundi í dag. Þar ræddi hann samgöngur. Sagði hann að samgöngur séu sífellt úrlausnarefni stjórnmálanna. Samgöngur eru stór hluti af mikilvægum öryggismálum. „Þjóðvegurinn er jafnframt hættulegasti ferðamannastaðurinn okkar. Við verðum að setja öryggi allra þeirra sem nota vegina okkar í fyrsta sæti […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.