Minning: Ásta Katrín Ólafsdóttir

Elsku fallega góða systir. Hvernig er hægt að sætta sig við það að þú sért farin og horfin úr lífi okkar að eilífu? Það er ekki hægt. Allar stundirnar sem við höfum átt saman er það sem lifir, minningin um labbitúrana, trúnóin, hlátursköstin, gleðina ….. Það var alltaf stutt í hláturinn hjá þér, svo full […]
Yfirfara stefnu í málefnum fjölmenningar

Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja ræddi fjölmenningu í Vestmannaeyjum á fundi í síðustu viku. Fram kemur í fundargerð að framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs og fjömenningarfulltrúi hafi farið yfir starfsemi fjölmenningarfulltrúa og stefnu Vestmannaeyjabæjar í málefnum fjölmenningar. Í afgreiðslu ráðsins segir að leiðarljós í stefnu Vestmannaeyjabæjar varðandi fjölmenningu hafi verið að íbúar sveitarfélagsins að erlendum uppruna verði […]
Stefna á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar

Herjólfur stefnir á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45. Aðstæður eru naumar til siglinga í Landeyjahöfn svo ef gera þarf breytingu á áætlun, þá gefum við frá okkur tilkynningu um leið og það liggur fyrir, segir í tilkynningu frá skipafélaginu. Eftirfarandi ferðir eru ekki á […]
Andlát: Margrét Þorsteinsdóttir

(meira…)
Birna valin úr hópi tíu umsækjenda

Alls sóttu ellefu einstaklingar um starf þjónustufulltrúa hjá skrifstofu fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar. Einn dróg umsókn sína til baka, segir í svari Jóns Péturssonar, framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs til Eyjafrétta. Umsækjendur voru: Alexandra Kristjánsdóttir, Andrea Kjartansdóttir, Ása Helgadóttir, Birna Guðmundsdóttir, Gislný Birta Bjarkardóttir, Hafdís Víglundsdóttir, Hekla Sól Jóhannsdóttir, Hjördís Halldórsdóttir, Kolbrún Lilja Ævarsdóttir og Sylvía […]
Litla Mónakó – Nýja olíu auðlindin og Smyril Line að hefja áætlunarsiglingar

Í lok nóvember var stærsta áfanga til þessa náð hjá landeldisfyrirtækinu LAXEY þegar að áframeldi í Viðlagafjöru var formlega tekið í notkun og má því segja að landeldi í sjó er hafið. Þetta er svo táknrænt á marga vegu. Þegar að maður horfir í fyrsta skipti á flutning seiðanna úr seiðaeldisstöðunni í Friðarhöfn yfir í […]
Ljósin kveikt í kirkjugarðinum

Í gær var kveikt á jólaljósunum í Kirkjugarði Vestmannaeyja. Að venju sjá þeir Steingrímur Svavarsson og Sveinn Sveinsson um að tengja fallegu jólaljósin sem lýsa upp skammdegið. Halldór B. Halldórsson gerði sér ferð í garðinn í gær. Myndband hans má sjá hér að neðan. (meira…)
Framkvæmt í fjörunni

Í gær fór Halldór B. Halldórsson í Viðlagafjöru. Þar eru framkvæmdir á fullu en nýverið fór fyrsti skammturinn af seiðum þangað. Myndband frá ferð Halldórs um svæðið má sjá hér að neðan. (meira…)
Viðvaranir í flestum landshlutum

Veðurstofan hefur gefið úr appelsínugular viðvaranir vegna veðurs á Breiðafirði, Vestfjörðum og á Strandum og norðurlandi vestra. Þá hafa verið gefnar út gular viðvaranir á eftirtöldum stöðum: Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland eystra, Austfirðir, Suðausturland og Strandir og norðurland vestra. Asahláka í Suðurlandi Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi á morgun, 8. des. kl. 16:00 og […]
Tap gegn Stjörnunni

ÍBV og Stjarnan mættust í Olísdeild karla í gærkvöldi. Leikið var í Garðabæ. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn en Stjarnan leiddi í leikhléi, 16-14. Heimamenn hófu seinni hálfleikinn betur og komust í 22-16 eftir tíu mínútur. ÍBV náði ekki að vinna þetta forskot upp og enduðu leikar 33-26. Með sigrinum fóru Stjörnumenn upp fyrir ÍBV […]