„Byggðir sem eiga allt sitt undir duttlungum náttúrunnar hafa löngum þurft að þola mismunandi árferði og miklar sveiflur varðandi afkomu sína. Allir þekkja þessar sveiflur, góðar og slæmar vertíðir o.s.frv. Hingað til hefur aldrei komið til tals að greiða skaðabætur vegna aflabrests,“ segir Lúðvík Bergvinsson, alþingismaður um mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst