Aglow samveran fellur niður – uppfært

Aglow samvera verður í kvöld 5. febrúar kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Við munum eiga gott samfélag saman. Byrjum með hressingu, syngum saman og heyrum uppörvandi boðskap. Lilja Óskarsdóttir mun tala til okkar og verður áhugavert að heyra í henni. Lilja er kennari og hjúkrunarfræðinur og hefur starfað víða m.a. verið kristniboði í Afríku. Lilja […]
Guðrún Hafsteinsdóttir boðar til fundar

Guðrún Hafsteinsdóttir hefur boðað til fundar um næstu helgi, en skorað hefur verið á hana að undanförnu að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins. Í tilkynningu frá Guðrúnu segir að hún telji rétt að taka samtal við flokksfélaga sína og boðar þá til fundar í Salnum í Kópavogi á laugardaginn kemur. Tilkynning Guðrúnar í heild […]
Ófært til lands

„Því miður falla niður allar siglingar í dag vegna veðurs og sjólags. Þar með taldar ferðir frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00 og frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45. Þeir farþegar sem áttu bókað koma til með að fá símtal frá fulltrúum okkar til þess að færa bókun sína,” segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. […]
ÍBV sigraði Fjölni

15. umferð Olís deildar karla var leikin í kvöld. Í fyrsta leik kvöldsins mættust botnlið Fjölnis og ÍBV í Grafarvogi. Jafnræði var með liðunum framan af leik en jafnt var í leikhléi 12-12. Þegar skammt var til leiksloka sigu Eyjamenn fram úr og sigruðu með fjórum mörkum, 26-30. Sigur ÍBV þýðir að liðið er nú […]
Halldóra Kristín um fasteignamarkaðinn í Eyjum

Halldóra Kristín, fasteignasali Húsfasteignar í Eyjum, hefur markað spor sín á fasteignamarkaðinn með árangursríkri nálgun, en hún hefur meðal annars nýtt samfélagsmiðla á borð við TikTok til að sýna fasteignirnar sínar á lifandi hátt. Halldóra oftast kölluð Dóra, byrjaði fyrir rúmum 3 árum í bransanum, en á þessum árum hefur henni þótt markaðurinn afar líflegur. […]
Sjálfstæðisflokkur mælist stærstur í Suðurkjördæmi

Í dag birtust niðurstöður úr nýjum Þjóðarpúlsi Gallup og eru helstu breytingar milli mælinga þær að fylgi Viðreisnar eykst um rösklega tvö prósentustig á sama tíma og fylgi Flokks fólksins minnkar um sama hlutfall. Niðurstöður fyrir landið allt má sjá í súluritinu hér að neðan. Það er RÚV sem deilir niðurstöðunum þjóðarpúlsins með Eyjafréttum. Þar […]
Skora á Guðrúnu

Fram er komin opinber áskorun frá oddvitum og sveitarstjórnarfólki í Suðurkjördæmi sem skora á Guðrúnu Hafsteinsdóttur að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins. Hér að neðan má sjá áskorunina. „Við, oddvitar og sveitarstjórnarfólk Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnum í Suðurkjördæmi, hvetjum Guðrúnu Hafsteinsdóttur til að bjóða sig fram til formanns á næsta landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Gauti Árnason, oddviti […]
Fréttapýramídinn – Gísli Valtýsson er Eyjamaður ársins 2024

„Gísli Valtýsson er Eyjamaður ársins 2024 að mati Eyjafrétta. Er lærður smiður og prentari og tók við rekstri Eyjaprents/Eyjasýnar árið 1982 sem hann stýrði í rúm 30 ár. Stærsta verkefnið var útgáfa Frétta og síðar Eyjafrétta sem í áratugi kom út einu sinni í viku. Það var þrekvirki og vinnutíminn oft langur en allt hafðist […]
Fleiri nýta sér frístundastyrki

Á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í síðasta mánuði fór Eyrún Haraldsdóttir verkefnastjóri æskulýðs- og tómstundamála yfir nýtingu frístundastyrkjarins fyrir árið 2024. Alls eru 946 börn á aldrinum 2 til 18 ára sem eiga rétt á frístundastyrk. Alls voru greiddir út 1034 frístundastyrkir árið 2024 sem skiptust niður á 706 einstaklinga eða 74,6% barna. Það voru […]
Sunnan illviðri framundan

Fjölmargar veður-viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir næstu daga og gildir það fyrir öll spásvæði. Hér að neðan gefur að líta viðvaranir næstu daga, en appelsínugular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir allt landið á fimmtudaginn. Allt Ísland Sunnan illviðri (Gult ástand) 5 feb. kl. 10:00 – 6 feb. kl. 10:01 Sunnan 20-30 m/s (stormur, rok […]