Eyjarnar landa áfram fyrir austan

Vestmannaeyjatogararnir Bergey VE og Vestmannaey VE landa í Neskaupstað í dag en afli hvors þeirra er á milli 30 og 40 tonn. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Síldarvinnslunnar. Þar segir jafnframt að skipin hafi fyrst og fremst að reyna við ýsu á Austfjarðamiðum og gekk það heldur erfiðlega eins og hjá öðrum. Sumir […]
Hvers vegna á Baldur að fá B-haffæri?

Breiðafjarðarferjan Baldur sinnir nú siglingum til Vestmannaeyja á meðan Herjólfur IV er í slipp. Skipið hefur fengið tímabundna undanþágu til að sigla milli Eyja og Þorlákshafnar, en sú undanþága fellur úr gildi um leið og Herjólfur tekur aftur við siglingum. Nú vinnur Vegagerðin að því að Baldur fái varanlegt B-haffæri, svo hann geti verið varaskip allt árið. […]
Breyta skipulagi á framhaldsskólastigi

Mennta- og barnamálaráðuneytið kynnti í gær áform um nýtt skipulag fyrir opinbera framhaldsskóla. Áformin miða að því að efla stuðning við framhaldsskóla, starf þeirra og þjónustu við nemendur. Næsta skref er að eiga samráð við skólameistara, kennara, starfsfólk, nemendur og nærsamfélag skóla við mótun skipulagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og barnamálaráðuneytinu. Nýtt […]
FH fær Eyjamenn í heimsókn

Í kvöld hefst 3. umferð Olísdeildar karla þegar fram fara þrír leikir. Í Hafnarfirði tekur FH á móti ÍBV. Eyjamenn með fullt hús stiga eftir tvær umferðir en FH-ingar eru búnir að vinna einn og tapa einum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 í Kaplakrika í kvöld. Leikir kvöldsins: Dagsetning Tími Umferð Völlur Lið Fim. […]
Framkvæmdir á björtum degi í Eyjum

Í dag förum við um víðan völl með Halldóri Ben. Halldórssyni. Hann sýnir okkur m.a. fjölbýlishús sem er í byggingu við Sólhlíð og viðbygging við Sjúkrahúsið. Þá sjáum við fjölbýlishús rísa við Tangagötu og einnig sjáum við ganginn í hafnarframkvæmdum á Gjábakkabryggju. Þetta og meira til í myndbandi dagsins frá Halldóri Ben. (meira…)
ASÍ: Ótækt að útgerð beiti starfsfólki sem pólitísku vopni

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) gagnrýnir harðlega nýlegar uppsagnir í sjávarútvegi og segir óásættanlegt að útgerðin noti starfsfólk sitt sem vopn í deilu um veiðigjöld. Þetta kemur fram í ályktun sem miðstjórn ASÍ samþykkti á fundi sínum í dag. Í ályktuninni segir að auðlindir hafsins í kringum Ísland séu ekki séreign útgerðarinnar, þó að hún hafi […]
„Það tapa allir – líka ríkissjóður!“

Eyþór Harðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, gagnrýndi harðlega hækkun ríkisstjórnarinnar á veiðigjöldum á fundi bæjarstjórnar í dag. Hann sagði að ákvörðunin sýndi gjánna milli höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar og hefði þegar haft í för með sér uppsagnir hjá fyrirtækjum í Eyjum. Í ræðu sinni sagði Eyþór að ríkisstjórnin hefði „komið því í gegn að hækka veiðigjöldin […]
Lundaball – Helliseyingar gáfu tóninn 1987

„Á laugardagskvöldið var hið árlega lundaball haldið með pomp og pragt í Alþýðuhúsinu og sló aðsóknin öll met, um 170 manns mættu. Salurinn var þéttsetinn en það virtist síður en svo skyggja á gleði samkomugesta,“ segir í Fréttum 5. nóvember 1987 um Lundaball sem Helliseyingar héldu það haustið. Lundaball sem markaði tímamót í sögu Lundaballa bjargveiðimanna í Vestmannaeyjum í […]
Bæjarstjórnarfundur í beinni

1619. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, miðvikudaginn 17. september 2025 og hefst hann kl. 14:00. Meðal erinda sem þar verða á dagskrá er atvinnumál, Eygló eignarhaldsfélag um ljósleiðaravæðingu og tjón á neysluvatnslögn. Alla dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan útsendingarammann. Dagskrá: Almenn erindi 1. 201503002 – Staða atvinnumála – uppsagnir VSV í Leo […]
,,Vont er þeirra ránglæti, verra þeirra réttlæti“

Sigurgeir B. Kristgeirsson svarar Kolbrúnu Bergþórsdóttur í Morgunblaðinu í dag. Kolbrún gagnrýndi í helgarblaði Morgunblaðsins málþóf stjórnarandstöðunnar í veiðigjalda-umræðunni á Alþingi. Sagði hún m.a. það vera sjálfsagt af forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, að gagnrýna þetta nýja Íslandsmet í ræðu sinni við þingsetningu og nefna að hugsanlega væri tímabært að hugleiða breytingar á þingskapalögum. Grein Sigurgeirs […]