Landeyjahöfn næstu daga á háflóði

Farþegar athugið – Vegna siglinga 30.- 1. janúar 2024. Herjólfur siglir til Landeyjahafnar næstu daga á háflóði skv. eftirfarandi áætlun: Laugardagur 30. desember 2023 Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 Brottför frá Landeyjahöfn kl. 20:00 (Áður 20:45) Sunnudagur 31. desember 2023 Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45 Mánudagur 1. janúar 2024 Brottför […]
Sölusýning í kvöld

Björgunarfélag Vestmannaeyja hefur opnað flugeldasöluna við Faxastíg og fyrir netsölu, https://eyjar.flugeldar.is. Þar er hægt að skoða það sem er á boðstólum og panta á netinu og svo sækja vörurnar í verslun við Faxastíg. Verslun við Faxastíg verður opin:29.12. 13-2230.12. 10-2231.12. 09-16 Í kvöld ætlar BV að vera með sölusýningu kl. 20:00, við húsnæði félagsins við […]
Aðventublað Fyrir Heimaey 2023

Aðventublað bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey er komið út. Í blaðinu er efni frá Páli Magnússyni og Írisi Róbertsdóttur. Hægt er að lesa blaðið hér. (meira…)
YFIRLÝSING FRAMKVÆMDASTJÓRA VSV VEGNA ÁLYKTUNAR VERÐANDA

Sigurgeir B. Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, hefur sent frá sér yfirlýsingu í tilefni þess að stjórn og aðalfundur Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðanda samþykkti að lýsa yfir „vanþóknun á hendur framkvæmdastjóra og hluta stjórnar Vinnslustöðvarinnar“ vegna starfsloka skipstjórnarmanna á Hugin VE-55. Framkvæmdastjórinn vill koma eftirfarandi á framfæri að gefnu þessu tilefni: 1. Skoðun Vinnslustöðvarinnar á upptökum úr […]
Flugeldabingó í dag

Hið árlega flugeldabingó ÍBV fer fram í dag. Bingóið á sér töluvert langa sögu og hefur fest sig í sessi sem einn af þeim viðburðum sem Eyjamenn sækja yfir jólahátíðina. “Bingóið verður haldið í Höllinni í Vestmannaeyjum og þökkum þeim hjá kátt í höllinni fyrir að lána okkur höllina. Húsið opnar klukkan 19:30 og svo hefjast […]
Saga af streng (myndband)

Landsnet birti skemmtilegt myndband af viðgerðinni á Vestmannaeyjastrengnum á facebook síðu sinni. Þar segir, “Árið 2023 byrjaði með hvelli, veðurviðvörunum og óvæntri bilun á Vestmanneyjastreng 3 og ljóst varð að fram undan yrði löng og umfangsmikil viðgerð þar sem við þurftum að hugsa út fyrir boxið. Allar hugmyndir voru góða hugmyndir og ein þeirra, að […]
Góðgerðarsamtökin Ladies Circle – Eins og einn stór vinahópur

Ladies Circle (LC) eru alþjóðleg góðgerðar- og vináttusamtök með tæplega 1100 klúbba starfandi á tæplega 140 svæðum um allan heim og eru fleiri en 11.000 virkar klúbbkonur í samtökunum í dag. Í Ladies Circle fá konur tækifæri til að efla sjálfstæði sitt, auka víðsýni og umburðarlyndi og eiga frábærar stundir með öðrum konum. Efri Röð: […]
Landeyjahöfn seinni partinn í dag

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar seinnipartinn í dag á háflóði. Brottför frá Vestmannaeyjum er kl. 17:00 og brottför frá Landeyjahöfn kl. 18:30, áður kl. 20:45. Á morgun, fimmtudaginn 28.desember gefur öldu-og sjólagsspá því miður til kynna að sigla þarf til Þorlákshafnar á morgun fimmtudag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 17:00 og brottför frá Þorlákshöfn kl. […]
Vegið að starfsöryggi og heiðri félagsmanna

„Aðalfundur og stjórn Skipstjóra og stýrimannafélagsins Verðandi, mótmælir harðlega og lýsir yfir vanþóknun á hendur framkvæmdastjóra og hluta stjórnar Vinnslustöðvar, vegna fordæmalauss brottrekstrar skipstjórnarmanna á Huginn VE 55,“ segir í ályktun sem félagið sendi frá sér. „Teljum við að með þessum hætti, sé vegið að mönnum og þeim refsað áður en til sjóprófa og dóma […]
Með rafbíladellu
Bílaáhugamenn í Vestmannaeyjum eru fjölmargir, þegar talið berst að rafbílaáhugamönnum aftur á móti er eitt nafn sem kemur fyrst upp í hugann. Hér er að sjálfsögðu verið að tala um Davíð Guðmundsson eða Davíð í Tölvun eins og hann er betur þekktur. „Drottningarnar“ segir Davíð og á að sjálfsögðu við Tesluna og Suðurey. Aldrei aftur […]