Bilun í Herjólfi – óvissa með framhaldið

Í kvöld kom upp rafmagsbilun í annarri skrúfu Herjólfs, viðgerðir eru hafnar og koma þær til með að standa fram eftir nóttu. Fram kemur í tilkynninigu frá Herjólfi að óvissa sé með siglingar í fyrramálið. “Við komum til með að gefa frá okkur frekari tilkynningu kl. 06:00 í fyrramálið og upplýsa farþega okkar um framgang […]

Dýpkun gengur vel

Herjólfur hefur síðustu daga þurft að sigla eftir sjáfarföllum vegna þess að dýpi hefur ekki verið nægjanlegt til að halda fullri áætlun. Dýpkun hófst í vikunni og hefur gengið vel að sögn Sólveigar Gísladóttur sérfræðings hjá Vegagerðinni. “Jú, það hefur gengið vel. Þeir byrjuðu á mánudaginn klukkan átta og klukkan sjö í morgun var búið […]

Ís­fé­lagið kaupir yfir 8 milljarða hlut í Ice Fish Farm

Ísfélag Vestmannaeyja, eitt stærsta sjávarútvegsfyrirtæki Íslands, hefur náð samkomulagi um kaup á tæplega 16% hlut í fiskeldisfyrirtækinu Ice Fish Farm AS, sem hét áður Fiskeldi Austfjarða. Ætla má að kaupverðið hafi verið nálægt 650 milljónum norskra króna, eða um 8,6 milljörðum íslenskra króna. Þetta kemur fram í frétt á vef Viðskiptablaðsins. Þar segir að verðið […]

Aukin áhersla lögð á verndun og sjálfbæra nýtingu hafsvæða í íslenskri lögsögu

Úthafsáttmáli Sameinuðu þjóðanna um verndun og sjálfbæra nýtingu alþjóðlegra hafsvæða markar tímamót og samræmist þeim markmiðum sem íslensk stjórnvöld hafa sett sér um verndun viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa í landhelgi Íslands. Fulltrúi matvælaráðuneytisins tók þátt í undirbúningi og gerð sáttmálans fyrir hönd Íslands. Sáttmálinn var samþykktur í New York sl. laugardag eftir tíu ára samningaferli. […]

Siggi fær tveggja leikja bann

Nú liggur fyrr úrskurður í máli aganefndar HSÍ í máli er varðar útilokun sem Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, hlaut með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik ÍBV og Vals í Olís deild kvenna þann 25. febrúar 2023. Sigurður Bragason er úrskurðaður í tveggja leikja bann, fyrir að hafa brotið gegn leikreglu 8:10 […]

VSV leigir dísilrafstöðvar til öryggis í „landi grænnar orku“

Útilokað er að reka fiskiðjuver í óvissu um hvort raforka sé alltaf tiltæk til að halda öllu gangandi, fyrst og fremst fiskimjölsframleiðslu á yfirstandandi loðnuvertíð. Ef eitthvað klikkar í þeim efnum er voðinn vís, augljóslega. Að leigja rafstöðvar er nauðsynleg öryggisráðstöfun. Þetta segir Willum Andersen, tæknilegur rekstrarstjóri VSV, í tilefni af því að í morgun […]

Uppselt á Hljómey

Þann 28. apríl nk. verður haldin tónlistarhátíðin Hljómey í Vestmannaeyjum. Hátíðin fer fram á 11 heimilum víðsvegar um miðbæ Vestmannaeyja og 15 atriði koma fram. Nú er skemmtst frá því að segja að uppselt er á hátíðina og enn á eftir að kynna fjögur atriði. Verkefnið sjálft er óhagnaðardrifið samfélagsverkefni sem unnið er í samvinnu […]

Rúnar Gauti á HM í snóker

Eyjamaðurinn Rún­ar Gauti Gunn­ars­son, ríkj­andi Íslands­meist­ari 21 árs og yngri í snóker, held­ur í vik­unni út til Möltu þar sem hann mun taka þátt í heims­meist­ara­móti í sínum ald­urs­flokki. Alls eru 96 þátt­tak­end­ur skráðir til leiks en Rún­ar er eini ís­lenski kepp­and­inn. Sig­ur­veg­ari móts­ins fær tveggja ára þátt­töku­rétt á at­vinnu­mótaröðinni en þar keppa sterk­ustu snóker-spil­ar­ar […]

Uppselt í Puffin run

Það er fullbókað í The Puffin Run 2023 en nú hafa 1.200 þátttakendur hafa skráð sig í hlaupið. Hlaupið fer fram í Vestmannaeyjum þann 6. maí. Um er að ræða metþátttöku, en í fyrra luku 847 keppni. Hlaupaleiðin Hlaupið er frá Nausthamarsbryggju framhjá FES og út Ægisgötu og Tangagötu. Inn á Skipasand og þaðan niður […]

Nýtt fyrirkomulag á forsölu fyrir félagsmenn

Annað fyrirkomulag verður á félagsmannaafslættinum við kaup á þjóðhátíðarmiðum í ár. Í stað þess að kaupa miða á sérstakri síðu líkt og í fyrra þarf að skrá sig inn fyrir afslættinum hér: tix.is/ibv Fyrst þarftu að tryggja að þú sé innskráð/ur á tix.is á þinn notanda, sá notandi þarf að innihalda upplýsingar um kennitölu gilds félagsmanns. Svo þarftu að “kaupa vöruna” félagsmaður […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.