ÍBV mætir aftureldingu í dag

Það má búast má við hörkuleik í dag milli liðanna i 3. og 4.sæti Olísdeildar karla þegar strákarnir taka á móti Aftureldingu. Leikurinn hefst klukkan 14:00. Þess má einnig geta að ÍBV U mætir Víking U klukkan 12:15. (meira…)
Stórt skref í átt að deildarmeistaratitli
Harpa Valey Gylfadóttir skoraði sigurmark ÍBV, 29:28, á síðustu sekúndu leiksins við Val í Vestmannaeyjum í dag þegar tvö efstu lið Olísdeildar kvenna áttust við í stórskemmtilegum og jöfnum leik. ÍBV hefur þar af leiðandi haft betur í 13 leikjum í röð í deildinni og er nú komið upp að hlið Valsliðinu á toppi deildarinnar.Það […]
Nýting flugsæta um 70%

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni en Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir flugsamgöngum til og frá Eyjum. Flugið hefur verið ágætlega nýtt eftir að Flugfélagið Ernir hóf reglulegar flugsamgöngu til og frá Vestmannaeyjum þrisvar sinnum í viku. Flognar eru tvær ferðir á þriðjudögum, sú fyrri um morguninn og sú seinni […]
Allt undir í dag

Það verður sannkallaður STÓR-leikur í dag klukkan 14:00, þegar kvennalið ÍBV fær Valskonur í heimsókn. Þessi lið sitja í tveimur efstu sætum Olísdeildarinnar, eru að berjast um deildarmeistaratitilinn og þessi leikur skiptir sköpum í þeirri baráttu! “Við viljum hvetja Eyjamenn til að fjölmenna á laugardaginn og hvetja stelpurnar okkar til sigurs í þessum ákaflega mikilvæga […]
184 þúsund tonna aukning
Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli fiskveiðiárið 2022/2023 verði ekki meiri en 459 800 tonn, en það er 184 100 tonna aukning frá síðustu ráðgjöf. Aukning þessi byggir á mælingum úti fyrir Húnaflóa uppúr miðjum febrúar. Það er mat Hafrannsóknastofnunar að loðnan sem þar mældist muni líklegast hrygna á þeim slóðum. Út frá varúðarsjónarmiðum hvetur stofnunin […]
1.000 þátttakendur skráðir í The Puffin Run

Nú hafa 1.000 þátttakendur hafa skráð sig í The Puffin Run 2023. Hlaupið fer fram í Vestmannaeyjum þann 6. maí. Það stefnir því í að metþátttöku, en í fyrra luku 847 keppni. Ákveðið var að loka fyrir skráningu þegar skráningar væru komnar í eittþúsund. Nú hefur verið ákveðið að miða við að tvímennings og boðhlaupssveit […]
Minningargrein: Óskar Þór Hauksson
Vinnudagurinn 26. janúar síðastliðinn byrjaði afar óþægilega hjá okkur í Vinnslustöðinni, þegar samstarfsmaður okkar, Óskar Þór, var sóttur, veikur, af sjúkrabíl á vinnustaðinn. Öll vonuðum við auðvitað, að hann myndi ná sér fljótt og vel og áttum í raun ekki von á öðru. Það var því mikið áfall að fá fréttirnar af andláti Óskars, aðeins […]
Vilja leggja tvo nýja sæstrengi
Rafmagn til Vestmannaeyja, forgangsorka, varaafl og rafmagnsþörf var venju samkvæmt til umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir stöðu raforkuafhendingar til Vestmannaeyja, eftir að sæstengur 3 (VM3) bilaði í lok janúarmánaðar. Stofna starfshóp Guðlaugur Þór Þórðarson, orku- og umhverfisráðherra, kom til Vestmannaeyja þann 21. febrúar sl., og átti m.a. fundi […]
Stelpurnar mæta Selfossi í bikarnum

Dregið var til undanúrslita í Powerade-bikarnum í hádeginu í gær. Kvennalið ÍBV var í pottinum að þessu sinni en undanúrslit kvenna fara fram miðvikudaginn 15. mars, þar mætast Haukar og Valur í fyrri viðureigninni kl. 18:00 en í síðar viðureigninni mætast ÍBV og Selfoss kl. 20:15. ÍBV og Selfoss hafa mæst tvívegis í vetur og […]
Leiðir til hraða orkuskiptum í flugi til skoðunar

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið að skoða og leggja fram tillögur að því hvaða leiðir séu færar til að hraða orkuskiptum í flugi, með notkun endurnýjanlegs eldsneytis fyrir millilandaflug. Starfshópurinn á í störfum sínum að taka mið af stefnu stjórnvalda, sem og aðgerðaáætlunum um orkuskipti og í […]