Glæsileg dagskrá á MATEY

Miðvikudagur 7. september  17:00 -18:30  Setning hátíðarinnar í Safnahúsinu Tónlistarfólk úr Eyjum spilar létta tóna. Kynningar og smakk á matvælum úr Eyjum frá Grími kokki, VSV, Aldingróðri og Brothers Brewery.  Frumsýning og kynning á nýjum bjór frá Brothers Brewery ,,Okkar eigin hvönn” Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri opnar hátíðina. Sjávarsamfélagið Vestmannaeyjar Frosti Gíslason  Hagur samfélagsins við lengra […]

Þjálfarastaða hjá ÍBV auglýst

ÍBV auglýsir eftir þjálfara í yngri flokka félagsins í knattspyrnu. Aðalstjórn félagsins óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngri flokka félagsins. Viðkomandi þarf að hafa góða samskiptahæfileika. Æskilegt er að viðkomandi hafi sótt námskeið hjá KSÍ, kostur er að hafa íþróttafræði- eða uppeldismenntun. Frekari upplýsingar veitir Haraldur Pálsson framkvæmdastjóri ÍBV. Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá […]

Suðurlandsvegur – umferðartafir

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningar í morgun varðandi væntanlegar tafir á umferð á Suðurlandsvegi; hringvegi 1. Í fyrsta lagi er verið að breikka hringveginn milli Selfoss og Hveragerðis og hraðinn á þeim kafla hefur verið tekinn niður í alt að 50 km/klst. Í öðru lagi er verið að tengja Suðurlandsveg og Biskupstungnabraut við hringtorgið […]

ÍBV – Íþróttafélag – Sæunn Magnúsdóttir nýr formaður

Húsfyllir var á framhaldsaðalfundi ÍBV íþróttafélags í gærkvöldi. Á annað hundrað félagsmenn voru mættir til að taka þátt í stjórnarkjöri til aðalstjórnar félagsins ásamt því að kosið var  í önnur embætti. Sæunn Magnúsdóttir var kjörin formaður stjórnar en hún var ein í framboði. Níu buðu sig fram í sex sæti í aðalstjórn. Þau sem náðu […]

Nýr messutími Landakirkju

Í vetur mun Landakirkja hafa nýjan messutíma sem verður klukkan 13.00 og færist því messan fram um einn klukkutíma. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað klukkan 11.00 á sunnudögum og æskulýðsfélagið kl. 20.00. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landakirkju. (meira…)

Pysjurnar loksins að lenda

Eftir mikla seinkun virðist pysjufjörið loksins vera að hefjast fyrir alvöru. Fyrsta pysjan fannst 16. ágúst og í venjulegu ári myndi pysjunum fjölga smám saman eftir það og fjöldinn nà hámarki 2-3 vikum síðar. En ekkert hefur gerst fyrr en núna síðustu daga. Talið er að ætisskortur sé að valda þessari seinkun. Nú hafa 20 […]

„Færeyski kokkurinn“ á KOKS kom Þórshöfn á kortið

Vestmannaeyjar eru komin á heimskort matgæðinga og öllum er boðið að koma og taka þátt í sjávarréttahátíðinni MATEY sem haldin verður 8., 9. og 10. september 2022. Fyrirtæki í sjávarútvegnum og tengdum greinum gefa gestum tækifæri að fá innsýn í starfsemina og kynnast hvernig bláa hagkerfið tengist saman þannig að til verður dýrindis matur á […]

Framhaldsfundur í dag

Framhaldsaðalfundur íBV íþróttafélags fer fram í dag, 31. ágúst kl. 20:00 í  Týsheimilinu. Þá verða tekin fyrir þau mál sem var frestað á fyrri fundi, meðal annars verður kosið um formann og í stjórn. Ánægjulegt er að sjá að nokkuð margir buðu sig fram í stjórn og ljóst að áhugi fyrir því að vinna fyrir […]

Skot inn á milli í makrílnum

„Við erum eingöngu á makrílveiðum þessar vikurnar. Það hefur gengið frekar hægt að ná makrílnum og margir dagar farið í að sigla og leita á stóru hafssvæði,“ sagði Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri Ísfélagsins. „Álsey kom til Þórshafnar í gærkvöldi með 1000 tonn sem Ísfélagsskipin fiskuðu í síðustu daga. Við erum búnir að fiska 13.000 tonn á […]

Opnaði veitingastað með Gordon Ramsay

Vestmannaeyjar eru komin á heimskort matgæðinga og öllum er boðið að koma og taka þátt í sjávarréttahátíðinni MATEY sem haldin verður 8., 9. og 10. september 2022. Veitingastaðir, fiskframleiðendur og þjónustuaðilar í  sjávarsamfélaginu Vestmannaeyjum  taka höndum saman og vekja athygli á menningararfleiðinni og  fjölbreytta fiskinum sem framleiddur er í Eyjum og bjóða upp margvíslega töfrandi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.