ÍBV mætir Fylki á útivelli

Lokaumferð Lengjudeildar kvenna fer fram í dag. ÍBV nú þegar búið að tryggja sér titilinn í deildinni. Liðið mætir Fylki í Árbænum í dag. Fylkir í næstneðsta sæti með 8 stig. Leikurinn hefst klukkan 17.30 í dag. Leikir dagsins: (meira…)
Göngum í skólann og Ólympíuhlaup

Föstudaginn 5. september verður uppbrotsdagur í Grunnskóla Vestmannaeyja þegar Ólympíuhlaup ÍSÍ og vinadagur að hausti fara fram. Hlaupið hefst kl. 11 og eru foreldrar og aðstandendur hvattir til að taka þátt og skokka með börnunum. Á sama tíma hefst árlegt verkefni Göngum í skólann í samstarfi við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og […]
Olga áfram með ÍBV

Lettneska knattspyrnukonan Olga Sevcova hefur ákveðið að framlengja dvöl sína í Vestmannaeyjum um eitt ár í það minnsta og halda áfram að spila með ÍBV. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef félagsins. Þegar Olga kom fyrst til landsins og gekk í raðir ÍBV árið 2020 þá gerði hún samning út það keppnistímabil, fáir hefðu […]
Út í Elliðaey

Elliðaey er þriðja stærsta eyjan í Vestmannaeyjarklasanum. Hún er 0,45 km² að flatarmáli og er eyjan í náttúruminjaskrá því þar eru mjög miklar og sérstæðar sjófuglabyggðir. Halldór B. Halldórsson slóst í för með nokkrum Elliðaeyingum sem voru á leið út í eyju í gær. Myndband hans má sjá hér að neðan. (meira…)
Ótrúleg saga 200 Vestmannaeyinga

„Það er magnað að hugsa til þess að á rúmlega 50 ára tímabili frá 1855 fluttust um 400 Íslendingar vegna trúar sinnar á slóðir mormóna í Spanish Fork í Utah í Bandaríkjunum. Og það er enn merkilegra að um helmingur þessa fólks – 200 manns – fóru frá Vestmannaeyjum þegar íbúafjöldi hér var að jafnaði […]
Afmælisfundur Aglow

Aglow hefur starfað í Eyjum í 35 ár og er margs að minnast. Margar konur hafa unnið ötulega og hafa sinnt margs konar þjónustu í Aglow. „Ég er endurnærð og spennt fyrir næsta Aglow fundi sem verður í kvöld 3. sept kl. 19.30 í safnaðarheimili Landakirkju. Við byrjum með veglegum veitingum og við syngjum saman […]
Vestmannaeyingar mörkuðu upphaf Vesturferða frá Íslandi

Upphafið má rekja til samstarfs okkar Fred Woods, prófessors við BYU háskólann í Utah í Bandaríkjunum, sem oft hefur komið til Eyja. „Við höfum unnið að því undanfarin ár að draga saman allar upplýsingar sem hægt er að finna um þá 400 Íslendinga, þar af um 200 frá Vestmannaeyjum sem á árunum 1855 til 2014 […]
Hillir undir fyrstu íbúakosninguna í tíð núverandi meirihluta

Nú hillir undir fyrstu íbúakosninguna í tíð núverandi meirihluta í Eyjum. Meirihluti E- og H-lista tók við völdum árið 2018 og var mikið rætt um aukið íbúalýðræði í aðdraganda kosninga það árið. Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í liðinni viku var rykið dustað af máli sem var til umræðu í maí árið 2024. Þá var samþykkt […]
Laxey byggist upp

Áfram heldur uppbygging fiskeldis í Viðlagafjöru. Hér að neðan má sjá myndband frá Viðlagafjöru þar sem fyrirtækið Laxey vinnur að umfangsmiklum framkvæmdum. Halldór B. Halldórsson tók saman. (meira…)
Mínar dásamlegu milljón mínútur á Hressó

Eru flutt í Prentsmiðjuna við Hlíðarveg, Prentsmiðjuna Gym og bjóða í vetur upp á fjölbreytta stundatöflu – Opin vika í gangi Það voru gæfuspor þegar ég í fyrsta skipti steig inn fyrir dyr á Hressó um miðjan apríl 1995. Þá varð til taug sem ekki slitnaði í rúma 30 ár fyrr en stöðinni var lokað þann fyrsta […]