Hásteinsvöllur í dag

K94A1945

Þessa dagana er verið að leggja hitalagnir í Hásteinsvöll. Í tilkynningu á facebook-síðu ÍBV segir að næstu daga verði unnið frá kl. 16:00 – 19-20:00. „Við þurfum á höndum að halda. Þeir sem hafa tök á mega mæta. Þetta er góð æfing. Mikið labb en engin átök og eitthvað fyrir alla að gera. Við biðlum […]

Eyjakonan sem stýrir röntgendeild HSU

Alla Skarp HSU N

Geislafræðingurinn Aðalbjörg Skarphéðinsdóttir er deildarstjóri röntgendeildar HSU þar sem hún stýrir öflugu teymi níu sérfræðinga. Aðalbjörg er fædd og uppalin í Eyjum og sneri þangað aftur til að vinna sem geislafræðingur og ala upp börnin þrjú að námi loknu áður en hún hélt aftur upp á meginlandið og starfar í dag hjá HSU á Selfossi. […]

ÍBV mætir Aftureldingu í átta liða úrslitum

Eyja 3L2A9917

Lokaumferð Olísdeildar karla fór fram í gær. Eyjamenn mættu HK á heimavelli og fóru leikar þannig að ÍBV sigraði nokkuð örugglega 34-28 og tryggði liðið sér sjötta sætið með 23 stig. Það þýðir að liðið mætir Aftureldingu í átta liða úrslitum og er fyrsti leikur einvígisins laugardaginn 5. apríl í Mosfellsbæ. Markahæstir í Eyjaliðinu í […]

Látum helvítin blæða

troll, DSC 7293

Árið sem nú er að líða hefur á margan hátt verið gott og gjöfult fyrir okkur sem erum svo heppin að búa hér í Vestmannaeyjum. Uppbygging og ný tækifæri eru að líta dagsins ljós og er framtíðin spennandi. Að byggja upp gott samfélag er langhlaup og mikilvægt að halda áfram á þeirri braut sem við […]

Fermingadagurinn – spurt og svarað: Aþena Ýr

Í aðdraganda ferminganna höfum við rætt við nokkur fermingarbörn um undirbúninginn fyrir stóra daginn. Í dag kynnum við Aþenu Ýr Adólfsdóttur, sem deilir með okkur sínum hugmyndum og væntingum fyrir ferminguna. Nafn: Aþena Ýr Adólfsdóttir Fjölskylda: Foreldrar mínir eru Sara Björg Ágústsdóttir og Adólf Sigurjónsson og litla systir mín heitir Kamilla Ýr. Fermingardagur: 12.apríl Hver […]

Góð frammistaða fimleikafélagsins á bikarmóti

Fimleikafélagið Rán tók þátt í bikarmóti í hópfimleikum í Egilshöll síðustu helgi. Félagið sendi alls fjóra hópa til keppni – tvö lið í 3. flokki, auk liða í 2. og 1. flokki. Liðið í 2. flokki náði frábærum árangri og hafnaði í þriðja sæti í sínum flokki. Keppendur voru til fyrirmyndar á mótinu og sýndu […]

Lokaumferðin: ÍBV fær HK í heimsókn

Eyja 3L2A9914

Lokaumferð Olísdeildar karla verður leikin í kvöld. Allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19.30. Í Eyjum taka heimamenn á móti HK. Eyjamenn í sjötta sæti með 21 stig en HK er í því áttunda með 16 stig. Ljóst er að Eyjaliðið lendir annað hvort í sjötta eða sjöunda sæti en Stjarnan er í sjöunda sæti með […]

Landað annan hvern dag

Vestmannaey V Landar 20220717 111132

Vestmannaey VE og Bergur VE halda áfram að landa fullfermi annan hvern dag. Rætt er við skipstjórana á vef Síldarvinnslunnar og eru þeir spurðir út í veiðina. Birgir Þór Sverrisson á Vestmannaey lét vel af sér. „Við lönduðum fullfermi í Grindavík á laugardag og aftur fullfermi í Eyjum í gær. Í fyrri túrnum vorum við […]

Kynntu breytingu á lögum um veiðigjald

Fundur FJR

Frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra um breytingu á lögum um veiðigjald hefur verið lagt fram í samráðsgátt. Frumvarpið er unnið í samvinnu við fjármálaráðuneytið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu og frá atvinnuvegaráðuneytinu. Þar segir jafnframt að í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar sé lögð áhersla á réttlát auðlindagjöld sem renna skuli að hluta til nærsamfélagsins. […]

Segja þungann róður framundan

trollid_tekid_innDSC_2926

Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar kl. 13 í dag og hyggst þar kynna hugmyndir að tvöföldun auðlindagjalds í sjávarútvegi. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi telja útfærslu gjaldtökunnar og áhrif hennar skaðlegri samfélaginu en flestar þær hugmyndir sem áður hafa komið fram. Auðlindagjaldtaka í sjávarútvegi hefur tekið allnokkrum breytingum frá því henni var fyrst komið á árið […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.