Boðið til sögugöngu og leik­dagskrár
19. júlí, 2012
Dagana 17.-19. júlí eru 385 ár liðin frá Tyrkjaráninu. Í tilefni af því verður boðið upp á sögugöngu á morgun, fimmtudaginn 19. júlí, um slóðir Tyrkjaránsins sem lýkur með dagskrá við Skansinn. Sameinast verður í bíla við Safna­húsið kl. 18:00. Þeir sem tök hafa á eru vinsamlegast beðnir um að mæta þá og taka með sér farþega. Bílstjórum verður ekið að Brimurð að dagskrá lokinni til að sækja bíla sína.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst