„Það var ekki til í honum sú hugsun að gefast upp. Við börðumst saman eins og við gátum við þennan sjúkdóm. Líf okkar snerist um þetta og við vonuðumst eftir að sigra,“ segir Guðbjörg Erla Ragnarsdóttir, en eiginmaður hennar, Jón Björn Marteinsson, sem kallaður var Jónbi, lést úr krabbameini 14. mars.