Borgarafundur í Akóges miðvikudaginn 10. maí kl. 18:30-20:00. Almennur borgarafundur um siglingar Herjólfs milli lands og Eyja þar sem rætt verður um óskir bæjarbúa um áætlun og gjaldská Herjólfs.
Dagskár:
�?� Ásmundur Friðriksson; Framlag ríkisins, afkoma Herjólfs og ferðakostnaður íbúa.
�?� Elliði Vignisson; Sýn bæjarsjórnar.
�?� Jóhann Jónsson; Væntingar og vonir íbúa um betri og ódýrari samgöngur.
�?� Grímur Gíslason; Framtíðarsýn í ferjuflutningum.
�?� Panell; Framsögumenn, fulltrúar Eimskips og Vegagerðar.
Fundarstjórar; Tryggvi Már Sæmundsson og �?mar Garðarsson.
Fundarboðendur
Eyjar.net, Eyjafréttir og Ásmundur Friðriksson alþingismaður.