Enn er unnið að dýpkun í Landeyjahöfn. Vegna sjávarstöðu og ónægs dýpis þarf að hliðra til tveimur ferðum föstudag. Frá Landeyjahöfn 12:30 færist til 13:00 Frá Vestmannaeyjum 13:30 færist til 14:00. Aðrar ferðir verða sigldar samkvæmt áætlun. Áætlun föstudag verður því sem hér segir: Frá Vestmannaeyjum 08:30, 11:00, 14:00, 18:30 og 21:00 og frá Landeyjahöfn 09:45, 13:00, 14:45, 19:45 og 22:00.
Laugardagur �?? fjórar ferðir
Frá Vestmannaeyjum 08:30, 11:00, 18:30 og 21:00
Frá Landeyjahöfn 09:45, 12:30, 19:45 og 22:00
Sunnudagur �?? fimm ferðir
Frá Vestmannaeyjum 08:30, 11:00, 13:30, 18:30 og 21:00
Frá Landeyjahöfn 09:45, 12:30, 14:45, 19:45 og 22:00