Skemmtunin er frá kl 19-21 og er þetta partý sem enginn má láta framhjá sér fara.
Fyrir utan frábæra tónlist mun Dj Bloody mæta með allt �??dótið�?? sitt og þar með talið eldvörpu sem mun trylla líðinn ásamt reikvél.
Opið verður í leiklaug og rennibrautir þannig að það er nóg pláss fyrir alla.
Einnig verða óvænt atriði sem ekki er hægt að gefa upp 😉
500. gesturinn fær frítt árskort!!!
Fyrir hönd starfsfólks Íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja
Grétar �?ór Eyþórsson