�?g þarfnast þín �??�?tgáfutónleikar í Smárakirkju
31. mars, 2015
Plakat
Í tilefni útgáfu disksins �??�?g þarfnast þín�?� sem Island Studios gefa út verða haldnir útgáfutónleikar 2. apríl kl. 20:00. Tónleikarnir verða í Smárakirkju, Hlíðasmára 7 í Kópavogi. Fjöldi söngvara og tónlistarmanna koma fram. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. �??Ekki láta þig vanta,�?? segir Árný Hreiðarsdóttir sem hafði forgöngu að útgáfu disksins og eru í lögin í kristilegum anda. Kirkjur sem taka þátt í útgáfu disksins á einn eða annan hátt eru Hvítasunnukirkjan Vestmannaeyjum, Hvítasunnukirkjan Selfossi, Hvítasunnukirkjan Kirkjulækjakoti, Smárakirkja, Hjálpræðisherinn, Vegurinn kirkja fyrir þig, Betanía Kristilegt samfélag, Hvítasunnukirkjan Fíladelfía og Hvítasunnukirkjan Akureyri.
Margir koma að gerð disksins, söngvarar og hljóðfæraleikarar og er Árný þeim öllum þakklát fyrir framlagið.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst