Það er ekki á allra vitorði en um nokkurra ára skeið hefur verið starfsstöð stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum. Stofnunin lýtur forystu Filipu Samarra. Filipa og samstarfsfólk hafa undanfarin ár unnið að rannsóknum á háhyrningum í verkefni sem kallast Icelandic Orca Project verkefnið hófst árið 2008 en síðan hefur verið unnið að því við Vestmannaeyjar nær öll sumur með sérstaka áherslu á háhyrninga en einnig hafa aðrir hvalir verið til skoðunar. Filipa sem er frá Portúgal flutti til Vestmannaeyja ásamt eiginmanni sínum Paulus Jacobus Wensveen fyrir ári síðan. Paul kemur frá Hollandi en bæði eru þau með doktorsgráðu í
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.