Undanfarna daga hafa birst fréttir af uppsögnum fiskvinnslufólks, til að mynda bæði í Þorlákshöfn og á Eskifirði, í kjölfar niðurskurðar á þorskveiðum. Fréttir leituðu til þriggja fiskvinnslufyrirtækja í Vestmannaeyjum og inntu eftir hvort uppsagnir væru fyrirhugaðar þar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst