Er ekki vitlaust gefið?
4. apríl, 2015
Allir þurfa þak yfir höfuðið, er stundum sagt. �?að er svo sjálfsagt í okkar kalda landi að það ætti ekki þurfa að taka það fram og svo stendur líka skýrum stöfum í íslensku stjórnarskránni að allir skuli njóta friðhelgi heimilis.
En hvernig er þetta hjá okkur?
Samkvæmt nýjum upplýsingum sem hagdeild Landsbankans hefur tekið saman hefur raunverð íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 12,4% á síðustu 12 mánuðum. Líklegt er því að leiguverð fyrir íbúðarhúsnæði hafi hækkað álíka mikið.
�?g er ekki sérstaklega mikill reiknishaus en mér sýnist samkvæmt þessu að íbúð á höfuðborgarvæðinu sem kostaði u.þ.b. 30 milljónir króna fyrir einu ári kosti nú um 33 milljónir og sex hundruð þúsund krónur. Verðmæti hennar hefur því aukist um 3,6 milljónir króna á einu ári. Sá sem hefur átt svona íbúð hefur m.ö.o. fengið sem nemur um 300 þúsund krónum á hverjum mánuði undanfarið ár vegna þessarar verðhækkunar.
Og þá er ekki tekið með í reikninginn það sem ætla má að eigandi íbúðarinnar hafi fengið vegna svonefndrar �??skuldaleiðréttingar�?� ríkisstjórnarinnar. En eins og kunnugt er ákvað ríkisstjórnin að taka u.þ.b. 80 milljarða króna úr sameiginlegum sjóðum okkar allra og skipta þeim milli þeirra sem áttu íbúðarhúsnæði. �?eir sem ekkert húsnæði eiga fengu hins vegar ekki neitt af þeim milljörðum. �?ó eiga þeir ríkissjóð með öðrum þeim sem í þessu landi búa og greiða til hans skatta og skyldur eins og lög gera ráð fyrir.
Hversu margir af þeim sem lægstu launin hafa skyldu vera í hópi þeirra sem lítið eða ekkert eiga og ríkisstjórnin taldi því óverðuga að fá svolítið af þessum 80 milljörðum? Er það ekki fólkið sem kallar á að lágmarkslaun þeirra verði 300 þúsund á mánuði. Hvernig skyldi því ganga að kaupa eða leigja íbúð; að koma sér þaki yfir höfuðið? En 300 þúsund krónur á mánuði er einmitt sama fjárhæð og 30 milljóna króna íbúðin á höfuðborgarsvæðinu hækkaði í verði á hverjum mánuði síðastliðið ár samkvæmt útreikningum Landsbankans
Sjávarútvegur hefur, sem betur fer gengið vel að undanförnu. Hann hefur skilað eigendum sjávarútvegsfyrirtækja og stjórnendum þeirra miklum arði og góðum launum. �?að er auðvitað mjög gleðilegt að vel skuli ganga að skapa arð og græða peninga. Við, þjóðin, sem eigum þessa auðlind saman veitum þessum aðilum sem þessi fyrirtæki reka einkarétt til þess að veiða og vinna verðmæti úr henni. Hvað finnst okkur um það að þessir sömu aðilar sem hafa þennan einkarétt skuli ekki borga þeim sem vinna í landvinnslunni að lágmarki 300 þúsund krónur í mánaðarlaun?
Er ekki augljóst að hér er vitlaust gefið?
Mér finnst það!
Mér finnst það vera til háborinnar skammar fyrir eigendur útgerðarfyrirtækja og fiskvinnslustöðva og stjórnendur þeirra. Og ekki bara þá. Mér, sem einum af eigendum fiskveiðiauðlindarinnar, finnst þetta vera til skammar fyrir mig; fyrir okkur öll, þjóðina alla.
�?g vil að þessu verði strax breytt og að arðinum sem verður til í sjávarútvegi við nýtingu náttúruauðlinda þjóðarinnar verði skipt með eðlilegri og sanngjarnari hætti þannig að allir þeir sem starfa við að skapa þann arð fái fyrir það laun sem duga til að koma sér þaki yfir höfuðið. Geti keypt eða leigt húnsæði og þannig komið sér upp heimili fyrir sig og börnin sín og notið þar þeirrar friðhelgi sem stjórnarskráin mælir fyrir um.
Erum við landsmenn allir, sem eigendur fiskveiðiauðlindarinnar ekki sammála um það?

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst