Veðrið hefur verið grimmt við okkur í vetur. Við í Eyjum höfum fengið harðan vetur sem mest hefur bitnað á sjómönnunum okkar. Við megum þakka fyrir þá þrautseigju sem þeir sýna við að færa okkur björg í bú. Þar ræður bjartsýni ríkjum um að nú fari að koma betri tíð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst