september, 2019

fös20sep20:0023:00Kjötsúpukvöld Karlakórs Vestmannaeyja20:00 - 23:00 Akóges

Um viðburð

Karlakór Vestmannaeyja byrjar hauststarfið með látum og bíður öllum karlmönnum í Vestmannaeyjum til kjötsúpuveislu í Akóges.
Þar munum við kynna hvað kórinn hefur verið að gera frá stofnun og starfið framundan.

Boðið verður upp á kjötsúpu, með köldum á kantinum og að sjálfsögðu verður sungið.

Ef þú ert karlmenni og hefur gaman af því að syngja þá er þetta tækifærið sem þú hefur beðið eftir. Kíktu í Akóges og „súptu“ og syngdu með okkur.

Tími

(Föstudagur) 20:00 - 23:00

Staðsetning

Akóges

Skipuleggjandi

Karlakór Vestmannaeyja

X