Eyjamaður vikunnar - Stephen Nielsen
29. mars, 2017
Markvörður karlaliðs ÍBV, Stephen Nielsen, hefur átt hvern stórleikinn á fætur öðrum síðan hann kom til baka í liðið eftir lánsdvöl í Frakklandi fyrir áramót. Í síðustu viku varði hann til að mynda heil 25 skot þegar ÍBV lagði Hauka eftirminnilega með 17 marka mun. Í dag eru Eyjamenn á toppi Olís-deildarinnar og er það ekki síst markverðinum knáa að þakka. Stephen er Eyjamaður vikunnar að þessu sinni.
Nafn: Stephen Nielsen.
Fæðingardagur: 2. april 1985.
Fæðingarstaður: Hróaskelda í Danmörku.
Fjölskylda: Kona og barn.
Draumabíllinn: Alltof margir til að velja bara einn.
Uppáhaldsmatur: Mexíkóskur og indverskur matur.
Versti matur: �?g veit það ekki, mér finnst flestur matur góður.
Uppáhalds vefsíða: www.allblacks.com.
Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Mér líkar flest öll tónlist og er það misjafnt hvað virkar hverju sinni. Aðallega er það þó hip/hop og rokk.
Aðaláhugamál: Aðallega handbolti og rugby en svo bara íþróttir yfir höfuð og svo tónlist og saga.
Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta úr mannkynssögunni: �?g myndi gjarnan vilja hitta eina af mínum helstu fyrirmyndum í íþróttum, Jonathan �??Tana�?? Umaga, fyrrverandi fyrirliða Nýsjálenska rugby liðsins New Zealand All Blacks. Hann veitir manni sannarlega innblástur bæði utan sem innan vallar og virkar sem náungi sem maður gæti lært mikið af.
Fallegasti staður sem þú hefur komið á: Vestmannaeyjar.
Uppáhalds íþróttamaður og íþróttafélag: Peter Gentzel, Tana Umaga og Richie McCaw. Uppáhalds íþróttafélag er New Zealand All Blacks.
Ertu hjátrúarfull/ur: Já, ætli það ekki.
Stundar þú einhverja hreyfingu: Já, ég spila handbolta, þrátt fyrir að einhverjir af liðsfélögum mínum segja að markverðir hreyfi sig ekki mjög mikið. Einnig spila ég rugby á sumrin eins mikið og ég kemst upp með.
Uppáhaldssjónvarpsefni: �?g horfi á allt frá Designated Survivor til The Walkin Dead. �?g horfi í raun á allt sem er þessi virði að horfa á.
�?ið unnuð núna síðast Haukana með 17 mörkum, hvernig var tilfinningin eftir þann leik: Andrúmsloftið í klefanum eftir leik var virkilega gott. �?að er frábært að ná svona sigri en við vitum allir að þetta var bara einn leikur og það er langur vegur framundan ef við ætlum okkur að komast á þann stað sem við viljum í lok tímabils.
ÍBV hefur ekki tapað leik á árinu og á góða möguleika að vinna deildina. Er nokkuð annað sem kemur til greina: Á þessum tímapunkti erum við einungis að einbeita okkur að því að bæta okkur í hvert skipti sem við förum út á völlinn. Augljóslega viljum við vinna alla titla sem í boði eru en núna er allur okkar fókus á að bæta okkur og klára þá leiki sem eru framundan frekar en að hugsa út í hvar við getum mögulega endað.
Nú hefur þú verið að verja um og yfir 20 skot í leik síðan þú komst aftur frá Frakklandi. Er ekki landsliðssæti eitthvað sem þú stefnir á: �?að yrði mér mikill heiður og forréttindi að fá að spila með íslenska landsliðinu. Núna er ég fyrst og fremst að einbeita mér að því að spila vel fyrir ÍBV, það eina sem ég hef stjórn á er að gefa mitt allt í hvern leik fyrir sig og einbeita mér að því verkefni sem er fyrir framan mig hverju sinni. Framhaldið kemur svo í ljós.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.