Eyjamenn höfðu betur gegn Gróttu þegar liðin mættust í 20. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Leiknum lyktaði með tveggja marka sigri heimamanna þar sem Sigurbergur Sveinsson var atkvæðamestu með tíu mörk.
�?skar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta, var að sjálfsögðu á staðnum til að taka
myndir.