Seðlabankastjóri, Davíð Oddson, kom inn á útrás Íslendinga í erindi sínu á fundi Viðskiptaráðs í morgun og þau viðvörunarorð sem hann hafði um fylgifiska hennar í gegnum tíðina. Hann vísaði til orða sinna á fundum undanfarna tólf mánuði og að lítt hafi verið hlustað á þessi viðvörunarorð. Spurði Davíð að því hvort það hefði verið öðruvísi ef fjölmiðlar hefðu ekki verið í þeim heljargreipum sem þeir voru í.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst