„Ég hef fulla trú á að ráðherra muni á næstunni koma til móts við kröfu Eyjamanna um lágmark fjórar ferðir á dag allan ársins hring í Landeyjahöfn, miðað við ákveðnar upplýsingar sem ég hef,“ sagði Árni Johnsen, alþingismaður, í samtali við Fréttir.